Myanmar sagan,
Flag of Burma


MYANMAR, B┌RMA
SAGAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

äSaga Myanma hefst Ý Tagaungö segir gamall mßlshßttur.  Hann er bygg­ur ß stofnun kongungsrÝkis ß fimmtu ÷ld fyrir Krist Ý Tagaung, ■orpi vi­ efri hluta Irawadifljˇtsins, u.■.b. 160 km nor­an n˙verandi Mandalay.  FimmtÝu konungar af s÷mu Štt rÝktu Ý Tagaung ■ar til tatarar rÚ­ust inn Ý landi­ ˙r nor­ri og l÷g­u ■a­ undir sig.  Afkomandi sÝ­asta konungsins Ý Tagaung fl˙­i su­ur til Sri Khettara, Ý grennd vi­ n˙verandi prome (320 km nv Rangun), og stofna­i nřtt konungsrÝki me­al Pyu-Šttbßlksins, forfe­ra n˙verandi B˙rmana.  Um svipa­ leyti settist hˇpur Mon-Kmera frß Indlandi a­ Ý ˇshˇlmum Irawadi.  Ůetta fˇlk, sem var anna­hvort kalla­ Mon e­a Talaing (indverska: Telegana), kom me­ b˙ddatr˙na me­ sÚr.

┴ fyrstu ÷ld fyrir Krist ur­u innbyr­is ßgreiningur og a­ste­jandi ˇgnir til ■ess, a­ konungsrÝki Pyu komst undir stjˇrn Mon.  FrŠndi 27. Pyu-konungsins safna­i dreif­um hˇpi landa sinna saman og leiddi ■ß Ý tˇlf ßra g÷ngu til Pagan Ý Mi­-Myanma, ■ar sem anna­ fˇlk af Šttbßlki Pyu haf­i setzt a­.  Ůar var­ til hin frŠga Paganh÷f­ingjaŠtt.  Mestur konunga hennar, hinn 42. (Anawrahta), rÝkti ß mesta blˇmaskei­i rÝkisins ß 11. ÷ld.

Innrßs Mongˇla ß 13. ÷ld olli endalokum PaganrÝkisins, ■egar fimmtugasti konungur hennar sat a­ v÷ldum.  RÝki­ skiptist Ý lÝtil furstadŠmi.  Avah÷f­ingjaŠttinni, me­ a­setur Ý Ava (nŠrri n˙verandi Mandalay; 1364-1555), tˇkst a­ sameina rÝki­ ß nř.  NŠstu tvŠr aldirnar ß eftir rÝkti Toungoo-h÷f­ingjaŠttin (1486-1752).  Mestur konunga hennar var Bayinnaung (1651-1681).  Honum tˇkst a­ gera B˙rma a­ ÷flugasta og virtasta rÝki SA-AsÝu.  ┴ri­ 1767 kom til styrjaldar vi­ nßgrannarÝki­ TŠland og me­al strÝ­stjˇna var ey­ilegging borgarinnar Ayudhia (Ayutthaya) Ý TŠlandi.

┴ ■essu tÝmabili haf­i Mon-h÷f­ingjaŠttinni tekizt a­ endurreisa rÝki sitt Ý Pegu og Toungoo-Šttin missti v÷ld sÝn.  Undir stjˇrn Alaungpaya konungs Ý Shwebo (nor­an Mandalay) tˇkst B˙rma a­ nß fyrri yfirbur­um ßri­ 1752.  MonŠttin rak landvinningastefnu og lag­i m.a. undir sig Arakan (1785) og Manipur og Assan (1819).  MisklÝ­ milli uppreisnarmanna ß ■essum svŠ­um leiddi til ßrekstra vi­ Breta Ý Indlandi.  Ůrjßr styrjaldi milli B˙rmana og Breta, 1824-26, 1852 og 1885, leiddu til ˇsigurs B˙rmana og innlimun landsins Ý Bretaveldi.  ┴ri­ 1886 fluttu Bretar sÝ­asta konung Mon-Šttarinnar, Thibaw (1878-1885), til Indlands, ■ar sem hann lÚzt ßri­ 1916, og ger­u landi­ a­ indversku hÚra­i.

┴ri­ 1937 fÚkk Myanma eigin stjˇrnarskrß og var a­skili­ frß Indlandi.  Fimm ßrum sÝ­ar fˇru Bretar brott ß­ur ein Japanar ger­u innrßs.  Japanar hersßtu landi­ Ý fj÷gur ßr og ß me­an tˇkst 30 ungum B˙rm÷num a­ afla sÚr menntunar Ý herna­i Ý Japan, sem var nřtt til uppbyggingar hers landsins a­ hersetunni lokinni.  B˙rmanar voru hli­hollir Jap÷num Ý upphafi strÝ­sins en Ý lok ■ess gegnu ■eir til li­s vi­ bandamenn.  Bretar rÚ­u landinu eftir a­ hafa hraki­ Japana ß brott 1945, en lei­togi B˙rmana, Bogyoke Aung San, hˇf har­a barßttu fyrir sjßlfstŠ­i landsins.  Hann var forseti leppstjˇrnar Breta.  Sk÷mmu ß­ur en B˙rma lřsti yfir sjßlfstŠ­i myrtu fylgjendur ■ess forsŠtisrß­-herra, sem var vi­ v÷ld fyrir strÝ­, Bogyoke og flesta rß­herra hans.  Hinn 4. jan˙ar 1948 var lřst yfir sjßlfstŠ­i landsins eftir blˇ­ug ßt÷k vi­ komm˙nista og minnihlutahˇpa (kara, shan, kachin, mon o.fl.).  ┴ sj÷tta ßratugnum tˇkst a­ lŠgja ■essar ˇfri­ar÷ldur Ý landinu.  Hinn 2. maÝ 1962 střr­i Ne Win hersh÷f­ingi (einn ■rjßtÝumenninganna) valdat÷ku hersins til a­ hindra skiptingu landsins Ý kj÷lfar sjßlfstŠ­iskrafna minnihlutahˇpanna.  U Nu forsŠtisrß­herra og fleiri framßmenn landsins voru hnepptir Ý stofufangelsi til ßrisins 1966.  U Nu reyndi ßrangurslaust a­ velta herstjˇrn-inni ˙r sessi 1971-72.

Ne Win stjˇrna­i undir kj÷ror­unum äLei­in til sˇsÝalismaö.  Hann vildi ■jˇ­nřta alla mikilvŠgustu atvinnuvegi landsins, ■.ß m. alla einkaverzlun.  Foringjar Ý hernum settust Ý allar lykilst÷­ur rÝkisrekstrar og vi­skipta.  Eini l÷glegi stjˇrnmßlaflokkurinn var hinn nřstofna­i äB˙rmanski sˇsÝalistaflokkurö.  ┴ri­ 1973 s÷g­u Ne Win og a­rir hßttsettir foringjar Ý mi­stjˇrn flokksins sig ˙r hernum til a­ koma borgaralegu yfirbrag­i ß stjˇrn landsins.  Hinn 2. marz 1974, 12 ßrum eftir valdat÷ku hersins, leysti Ne Win herstjˇrnina upp og skipa­i nřja ß vegum flokksins.  ┴rinu ß­ur haf­i hann fengi­ nřja stjˇrnarskrß sam■ykkta Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.  SamkvŠmt henni er Š­sta valdastofnunin ■jˇ­■ingi­ (Pyithu Hluttaw), ■ar sem 475 ■ingmenn starfa (451 til 1981).  Ůjˇ­ernislegir minnihlutahˇpar eiga ■ar lÝka fulltr˙a, en ■a­ hefur ekki nŠgt til a­ draga ˙r kr÷fum kara, kachin, shan og mon til sjßlfstŠ­is.

RÝkisstjˇrnin leggur meginßherzlu ß barßttuna gegn komm˙nisma Ý landinu.  Komm˙nista er a­allega a­ finna Ý grennd vi­ kÝnversku landamŠrin.  Hva­ sem ■vÝ lÝ­ur rekur B˙rma vinsamlega utanrÝkisstefnu gagnvart KÝna, VÝetnam og ÷­rum rÝkjum.  ┴herzla er l÷g­ ß sjßlfstŠ­i ■jˇ­arinnar, hlutleysi og afskiptaleysi, ■egar um innanrÝkismßl annarra ■jˇ­a er a­ rŠ­a.  B˙rma var me­al ■eirra ■jˇ­a, sem hv÷ttu til stofnunar samtaka ■jˇ­a utan Austur- og Vesturblokkanna.  Ůegar kom a­ fundi Š­stu manna hverrar ■jˇ­ar ■essara samtaka Ý Havana ß K˙bu Ý september 1979, sag­i B˙rma sig ˙r ■eim ß ■eirri forsendum, a­ einst÷k rÝki misnotu­u ■au sÚr til framdrßttar.

Landi­ er nokkurs konar dempari milli fjand■jˇ­anna Indlands og KÝna og milli komm˙nistarÝkja IndˇkÝna (Laos, VÝetnam) og ASEAN-landanna (MalasÝa, Singap˙r o.fl.), ■annig a­ ■a­ gegnir mikilvŠgu hlutverki me­ vi­haldi fri­ar innanlands.  SˇsÝalisminn Ý B˙rma er blanda af marxisma, ■jˇ­ernissˇsÝalisma og ■rautseigju og ■olinmŠ­i b˙ddismans.  B˙rma er a­ili a­ Sameinu­u ■jˇ­unum, ■ar sem B˙rmaninn Sithu U Thant var a­alritari 1961-1970.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM