Ekvador efnahagslÝfi­,


EKVADOR
EFNAHAGSL═FIđ

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Ekvador er land gÝfurlegra efnahagslegra tŠkifŠra.  ┴herzla hefur veri­ l÷g­ ß landb˙na­, sjßvar˙tveg og mßlma Ý j÷r­u en i­na­ur hefur seti­ ß hakanum.  Ůessi ■rˇun hefur valdi­ verulegum sveiflum Ý efnahagslÝfinu og reynt er a­ auka fj÷lbreytni ˙tflutningsafur­a og afla nřrra marka­a.  LÝfsskilyr­i hafa batna­ Ý landinu en enn ■ß rÝkir mikill ˇj÷fnu­ur vegna misskiptingar fjßrmagns.

Nßtt˙ruau­Šfi.  Jar­vegur landsins ßsamt hŠfilegri ˙rkomu og mismunandi loftslagi gerir mj÷g fj÷lbreytta rŠktun m÷gulega.  Frjˇsamasti jar­vegurinn er Ý Guayas og ß ÷­rum ßrflŠ­ilendum ß str÷ndinni, ß slÚttunum og Ý hlÝ­um eldfjallanna ß hßlendinu.

Enn ■ß er ekki fullkanna­, hve mikil au­Šfi eru Ý j÷r­u Ý landinu.  Kunnugt er um gullbirg­ir vÝtt og breytt um landi­ og olÝulindir Ý nor­austurhluta  Oriente.  ═ Guayaquil-flˇa hafa fundizt miklar birg­ir nßtt˙rugass, lßggŠ­a kopars vestan Cuenca og silfurs, molybdenum, jßrngrřtis, gips, sinks og blřs.

Skˇgar landsins og fiskistofnar eru lÝka nřttir.  Hef­bundnir b˙sta­ir manna ß str÷ndinni eru ˙r bambus og inni ß hßlendinu ˙r furu og tr÷llatrjßaplantekrur skaffa eldivi­ og byggingarefni.  Fiskvei­ar Ý smßum stÝl eru stunda­ar frß vesturstr÷ndum hÚra­anna Guayas og ManabÝ.  MikilvŠgasti aflinn er rŠkja ˙r fenjasvŠ­unum ß str÷ndinni.  Ey­ing fenjatrjßnna er a­alˇgnunin vi­ ■essar vei­ar auk ■ess a­ of miki­ er veitt af ungrŠkju, sem er lÝka tekin til rŠktunar.

Uppi Ý Andesfj÷llum blasa vi­ miklir m÷guleikar til virkjunar vatnsorku.  Bygging orkuvera, s.s. Agoyan og Paute, hefur auki­ frambo­ rafmagns en samtÝmis hafa skapazt vandrŠ­i vegna setmyndunar.  RÝki­ er ßbyrgt fyrir ■rˇun og nřtingu Ý orkugeiranum.

Landb˙na­urinn er vinnuaflsfrek atvinnugrein.  Margir landsmenn stunda sjßlfs■urftarb˙skap.  Ůeir rŠkta m.a. maÝs, kart÷flur, baunir og kassavarunna.  Innflutningur ˇdřrrar kornv÷ru frß BNA hefur dregi­ ˙r rŠktun heimafyrir og breytt neyzluvenjum ■annig, a­ meira er neytt af  hveiti og hrÝsgrjˇnum n˙ og Š minna af maÝs.  Framlei­sla hitabeltisv÷ru eins og banana, kakˇ, hrÝsgrjˇna og kaffis hefur afla­ mikils gjaldeyris.  RŠktun afrÝska olÝupßlmans hefur dregi­ ˙r innflutningi jurtaolÝu og jurtum eins og raps til rŠktunar.  KvikfjßrrŠkt er vÝ­a stundu­.  ┴ lßglendinu er talsver­ nautakj÷tsframlei­sla og mjˇlkurframlei­sla og sau­fjßrrŠkt ß hßlendinu.  HŠnsni eru fˇ­ru­ ß maÝs og ÷­ru korni, sem er rŠkta­ ß vi­komandi svŠ­um.  SvÝnarŠktin er smß Ý sni­um en mikilvŠg ß hßlendinu.  GeitarŠktin er mikilvŠg vegna kj÷tframlei­slunnar Ý Loja-hÚra­i Ý su­urhluta landsins og tilraunasvÝn eru rŠktu­ til matar ß hßlendinu.

LÝtill hluti landsins er nřttur til landb˙na­ar og skˇglendi og ÷nnur nßtt˙ruleg svŠ­i eru ver­mŠt vegna framtÝ­arnřtingar og dřralÝfs.  Tilb˙inn ßbur­ur er miki­ nota­ur til rŠktunar korns Ý vi­skiptatilgangi en smßbŠndur nota a­allega nßtt˙rulegan ßbur­.  Ljˇst er, a­ auka mß uppskeru gÝfurlega me­ rÚttum a­fer­um.  ┴veitur hafa veri­ nota­ar frß fors÷gulegum tÝmum ß hßlendinu og r˙mlega helmingur framlei­slunnar er frß ßveitusvŠ­um.  M÷guleikar til frekari nřtingar ßveitna ß hßlendinu eru ekki taldir miklir en ßherzla er l÷g­ ß byggingu fleiri ßveitna ß lßglendinu vi­ str÷ndina.

Nßmuvinnsla.  OlÝa og gull eru ver­mŠtustu au­Šfin Ý j÷r­u.  Gull hefur veri­ unni­ Ý landinu um aldir og mestur hluti ■ess er grafinn ˙r j÷r­u ß afskekktum st÷­um, s.s. Namgija Ý Zamora-hÚra­i, ■ar sem ■˙sundir fj÷lskyldna b˙a vi­ frumstŠ­ kj÷r og nßmuverkamennirnir eru Ý st÷­ugri hŠttu Ý ˇtryggum nßmug÷ngum ß ■essu ˙rkomusama svŠ­i.  OlÝulindirnar eru Ý nor­austurhlutanum og ■a­an er olÝunni dŠlt yfir Andesfj÷llin um lei­slur.  OlÝan er mikilvŠgasta ˙tflutningsafur­ landsins.  RÝkisolÝufÚlagi­ sÚr um olÝuframlei­sluna Ý samstarfi vi­ erlend olÝufyrirtŠki.

I­n■rˇunin Ý landinu er enn ■ß ß frumstigi.  Nokku­ er framleitt af sementi, sykri, sŠlgŠti, bjˇr, pasta, brau­i og kaffi.  Ůß hefur veri­ l÷g­ ßherzla ß framlei­slu řmissa vara til a­ draga ˙r innflutningi, s.s. lyfja og hjˇlbar­a og bÝlasamsetning er mikilvŠgur i­na­ur.  ┌tflutningur matvŠla fer vaxandi til nßgrannalandanna, s.s. ni­urso­i­ kj÷t og ßvaxtasafi.  Handverk er miki­ stunda­, s.s. ullarvefna­ur og ullarfatna­ur, trÚskur­ur, strßvefna­ur, leirmunager­, le­urvara, ˙tskornar hnetur (tagua) og ger­ panamahatta.  Vefna­ari­na­urinn og fullvinnsla landb˙na­arafur­a eru ar­vŠnlegar atvinnugreinar, ■egar til langs tÝma er liti­.

Vi­skipti.  Se­labandi landsins og Ůrˇunarbankinn eru bß­ir rÝkisreknir og eiga ˙tib˙ Ý ÷llum hÚra­sh÷fu­borgum.  Einkareknir vi­skiptabankar eru bŠ­i innlendir og erlendir.  Helztu ˙tflutningsv÷rur landsins eru hrßolÝa og olÝuv÷rur, rŠkjur, bananar, kaffi og kakˇ.  Mestur hluti ■essara vara er seldur til BNA, Ůřzkalands, Singap˙r, Panama og Per˙.  Helztu innflutningsv÷rur eru vÚlb˙na­ur, řmis hrßefni, farartŠki, neyzluv÷rur, matvŠli og efnav÷rur.  Mest er flutt inn frß BNA, Japan, Venes˙ela, Ůřzkalandi, BrasilÝu og MexÝkˇ.

Samg÷ngur.  Hestar og m˙ldřr voru notu­ til flutninga ß erfi­um lei­um ÷ldum saman og kanˇar me­ str÷ndum fram og ß AmasˇnsvŠ­inu.  Lagning og ■rˇun jßrnbrauta var mj÷g erfi­ og samg÷ngur ß sporunum milli Quito og Guayaquil me­ hli­arspori til Cuenca eru mj÷g hŠgar og truflast oft vegna flˇ­a, skri­na og jar­skjßlfta.  Ekki er ßstandi­ betra ß sporinu milli Quito og San Lorenzo um Ibarra.  Gj÷rbylting var­ Ý samg÷ngum Ý landinu, ■egar Pan-American-hra­brautin var malbiku­.  H˙n er a­al■jˇ­braut landsins og liggur um hßlendi­ milli landamŠra KˇlumbÝu og Per˙.  Ůessari hra­braut tengjast Š fleiri vegir me­ slitlagi til allra ßtta.  Enn ■ß liggja malarvegir til margra ■orpa og ■eir eru oftast ˇfŠrir ß regntÝmanum.  Vegirnir um Andesfj÷llin eru lÝka annars flokks og erfi­i­ yfirfer­ar.  Ëttast er, a­ frekari vegabŠtur lei­i til ey­ingar skˇga og dragi ˙r m÷guleikum einangra­ra Šttbßlka indÝßna til a­ lifa sÝnu lÝfi.  Ůessi sjˇnarmi­ hafa ekki dregi­ ˙r framkvŠmdum en ■Šr hafa veri­ hŠgfara vegna mikils kostna­ar.

Flutningur v÷ru ß marka­i fer fram ß v÷rubÝlum, Ý r˙tum e­a ß baki m˙ldřra e­a gangandi kvenna e­a ß hjˇlb÷rum.  M÷rg r˙tufyrirtŠki bjˇ­a ˇdřrar, tÝ­ar og langar ߊtlunarfer­ir.

Samg÷ngur Ý lofti hafa aukizt innanlands.  RÝkisflugfÚlagi­ CompanÝa Ecuatoriana de Aviaciˇn sÚr um mestan hluta ■essara samgangna en erlend flugfÚl÷g flj˙ga lÝka til Guayaquil og Quito.  SmŠrri flugfÚl÷g annast samg÷ngur ß sÝnum svŠ­um og til Oriente.

Guayaquil er a­alhafnarborg landsins.  Ůar er n˙tÝmah÷fn Ý Puerto Nuevo.  A­rar mikilvŠgar hafnarborgir eru San Lorenzo, Esmeraldas, Manta og Puerto BolÝvar.  Margar ßr, einkum Ý Guayas-lŠg­inni, eru nota­ar til samgangna og flutninga.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM