Guayaquil Ekvador,


GUAYAQUIL
EKVADOR

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Santiago de Guayaquil er stŠrst borga landsins og a­alhafnarborgin.  H˙n er ß vesturbakka Guayas-ßrinnar, 72 km frß Guayaquil-flˇa vi­ Kyrrahaf.  Upprunalega bygg­in var stofnu­ 1530 vi­ mynni Babahoyo-ßrinnar austan n˙verandi borgarstŠ­is.  Ůar var a­ verki Sebastißn de Belacßzar, li­sforingi spŠnska sigurvegarans Francisco Pizarro, en indÝßnar l÷g­u hana tvisvar Ý r˙stir.  ┴ri­ 1537 stofna­i landk÷nnu­urinn Francisco de Orellana til bygg­ar ß sama sta­ og borgin er n˙ og nefndi hana Santiago de Guayaquil til hei­urs heil÷gum Jˇhannesi og indÝßnah÷f­ingjanum Gyaya og konu hans Quila.  ┴ nřlendutÝmanum rÚ­ust sjˇrŠningjar oft ß bygg­ina.  ┴ri­ 1822 hittust ■ar Simˇn BolÝvar og JosÚ de San Martin og a­ fundi ■eirra loknum var BolÝvar eini lei­togi frelsishreyfingar Su­ur-AmerÝku.

Quayaquil stendur lßgt yfir sjßvarmßli, a­eins 2░ sunnan mi­baugs, og ■ar er loftslag heitt og rakt.  Borgin var l÷ngum ßlitin pestarbŠli.  Eftir 1920 tˇkst a­ gera hana heilsusamlegri me­ auknu hreinlŠti og verkfrŠ­ivinnu.

N˙ er h˙n or­in a­ mikilvŠgri hafnarborg og mi­st÷­ vi­skipta innanlands sem utan.  Ůar eru sykurverksmi­jur, jßrnbrŠ­sla, verkstŠ­i, litunarst÷­var og s÷gunarmyllur auk talsver­rar framlei­slu margs konar neyzluv÷ru.  RŠkjuvei­ar eru mikilvŠgur ˙tvegur.  ┴ri­ 1979 var hin n˙tÝmalega h÷fn Puerto MarÝtimo opnu­ 10 km ne­ar vi­ ßna.  Ůar fer fram um- og ˙tskipun Ý hafskip.  Alls fara u.■.b. 90% alls innflutnings landsins um hana og kringum 50% ˙tflutnings.  Helztu ˙tflutningsv÷rurnar eru bananar, kaffi og kakˇ frß Guyayas-dalnum.

I­n■rˇunin hefur valdi­ meiri Ýb˙afj÷lgun en Ý Quito og a­streymi verkafˇlks ˙r dreifbřlinu hefur valdi­ stŠkkun fßtŠkrahverfa.  Guayaquil is setur rÝkishßskˇlans (1867) og katˇlska hßskˇlans (1962), Vicente Rocafuerte-hßskˇlans (1847; hßskˇli frß 1966) og listaskˇla (1958).  Me­al ßhugaver­ra sta­a Ý borginni er fyrsta kirkja hennar, Santo Domingo (1548) og nřlendudˇmkirkjan San Francisco.  Borgin var­ katˇlskt biskupsvŠmi 1838 og setur erkibiskups 1956.  Eftir jar­skjßlftana 1942 var mestur hluti borgarinnar endurbygg­ur.  Borgin er endast÷­ jßrnbrauta frß Quito og ■jˇ­vegir tengja hana Pan-American-hra­brautinni.  Skammt utan borgar er millilandaflugv÷llur.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1990 var r˙mlega 1,5 miljˇnir.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM