Quito Ekvador,


QUITO
EKVADOR
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Quito er h÷fu­borg Ekvador Ý Pichincha-hÚra­i.  H˙n stendur rÚtt sunnan mi­baugs Ý lßghlÝ­um Pichincha-eldfjallsins, sem gaus sÝ­ast 1666, Ý mjˇum dal Ý Andesfj÷llum, 2850 m.y.s.  H˙n er elzt allra h÷fu­borga Su­ur-AmerÝku og er kunn fyrir velvar­veittan, gamlan borgarhluta, sem er ß heimsverndarlista UNESCO (1978).

Fyrrum var ■arna h÷fu­sta­ur Quitu-konungsrÝkisins, sem var stŠrsta sambandsrÝki indÝßna ßn nokkurra heimilda.  ┴ tÝmabilinu eftir 900 til 1487, ■egar ■a­ var sameina­ inkaveldinu, Shyris-h÷f­ingjaŠtt cara-indÝßnanna vi­ v÷ld.  Sebastißn de Belacßzar, li­sforingi spŠnska sigurvegarans Francisco Pizarro, nß­i borginni ß sitt vald 6. desember 1534 og setti ß fˇt borgarstjˇrn (Cabildo).  Quito var­ strax mi­st÷­ stjˇrn-, fÚlags- og efnahagsmßla landsins.  Snemma ß 20. ÷ldinni var­ Guayaquil mi­st÷­ efnahagsmßla landsins.  Samkeppni milli ■essara tveggja borga er enn ■ß ßberandi.

Nřlenduyfirbrag­i­ er velvar­veitt Ý borginni.  Ůar ber fj÷lda kirkjuturna vi­ eldfjallahringinn Ý kringum Quito-lŠg­ina og torg, gosbrunnar, svalah˙s, mjˇar og brattar g÷tur, jßrngrindahur­ir og h˙sagar­ar prř­a borgina.  FßtŠkrahverfi borgarinnar eru Ý mi­borginni ˇlÝkt ÷­rum su­uramerÝskum borgum, ■ar sem ■au eru ˙thverfi.

┴ri­ 1552 var stofna­ur listaskˇli Ý borginni, hinn fyrsti Ý Su­ur-AmerÝku.  Ůessi atbur­ur var­ til stofnunar tr˙arlegrar listahreyfingar, sem dafna­i ß nřlendutÝmanum og skapa­i ˇtal marglit listaverk ˙r trÚ og mßlverk ˇlÝk ÷llu ÷­ru Ý nřja heiminum.  Margar kirkjur Ý Quito, klaustur og g÷mul h˙s eru s÷nn s÷fn.  Me­al ßhugaver­ustu kirkna og klaustra borgarinnar eru La CompanÝa (jes˙Ýtar) me­ baroks˙lum, loftum og miklum alt÷rum skreyttum gulllaufum, San Francisco me­ hinu stˇrkostlega klaustri, Carmen Alto me­ Santa Mariana de Jes˙s, San agustÝn, ■ar sem sjßlfstŠ­isyfirlřsing landsins var undirritu­ 1809, Santo Domingo me­ frŠgu altari og forhli­, Sagrario og 16. og 17. aldar dˇmkirkjan, ■ar sem sjßlfstŠ­ishetja ■jˇ­arinnar, Antonio JosÚ de Sucre liggur grafinn.  Tr˙arlegar byggingar og landi­ undir ■eim nemur u.■.b. fjˇr­ungi flatarmßls borgarinnar.  Alvarlegasta ˇgnunin vi­ nřlendubyggingar borgarinnar hafa veri­ og eru jar­skjßlftar (1660, 1797, 1868 og 1987).

Hinn rÝkisrekni Mi­hßskˇli var stofna­ur 1586, Ůjˇ­listaskˇlinn 1869 og Pßfahßskˇlinn 1946.  Menningarh˙si­ hřsir listas÷fn og bˇkasafn.  Fornleifa- og ■jˇ­frŠ­isafni­ (1950), MannfrŠ­isafni­ (1925), Borgarlistasafni­ og s÷gusafni­ (1930) og Menningarsafni­ (1969) Ý se­labankanum eru einnig ßhugaver­.  Gracing Alameda Park er stj÷rnusko­unarst÷­ me­ fimm litlum, fallegum, hvÝtum turnum.

Quito var lengi einangru­ hßlendismi­st÷­, sem var tengd str÷ndinni me­ Guayaquil-Quito-jßrnbrautinni ßri­ 1908.  Millilandaflugv÷llur borgarinnar er vi­ Pan-American-hra­brautina.  Borgin er ein mesta mi­st÷­ i­na­ar Ý landinu.  Helztu framlei­sluv÷rur hennar eru vefna­arv÷rur, lyf, neyzluv÷rur og handverk ˙r le­ri, vi­i, gulli og silfri.  OlÝulei­slurnar frß Napo-olÝusvŠ­inu liggja um Quito til Esmeraldas.  Ínnur lei­sla liggur til Guayaquil.  ┴ sÝ­ari hluta 20. aldar var vi­skiptahverfi borgarinnar flutt nor­ar.  Ůar eru nřir bankar, verzlanir og skrifstofur řmissa fyrirtŠkja.  Gamla vi­skiptahverfi­ gegnir enn ■ß veigamiklu hlutverki.

Hinir vikulegu ˙timarka­ir indÝßna og litlar b˙­arholur selja ■jˇ­legt handverk.  Eitthvert bezta ˙tsřni yfir borgina og umhverfi­ fŠst vi­ Jˇmfr˙na Ý Quito uppi ß El Panecillo-hŠ­inni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1998 var r˙mlega 1,5 miljˇnir.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM