Isle of Man England,
[Flag of the United Kingdom]


ISLE OF MAN
ENGLAND


.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 50.000 og ţriđjungurinn býr í Douglas.  U.ţ.b. hálf milljón ferđamanna kemur ár hvert til eyjarinnar.  Eyjan er í Írlandshafi, 50 km undan Englands- og Írlandsströndum og 26 km frá Skotlandi.  Strandlengja eyjarinnar er 163 km löng, sendin á köflum en annars klettótt.  Eyjan er 55 km löng og 20 km breiđ.  Landslag er hćđótt og víđa skógi vaxiđ, mýrlent heiđaflćmi og víđa ţröng gil međ fossum.  Vetrarhiti er oftast hćrri en +5°C og sumarhiti sjaldan meiri en +20°C og oftast hressandi gola.  Ferjur sigla m.a. frá Liverpool og Heysham til Douglas.

Elztu merki um byggđ eru frá 2000 f.Kr (mesolithic).  Merkin eru um fólk, sem veiddi bćđi á sjó og landi.  Löngu áđur en Rómverjar komu til Englands réđu keltar á eyjunni.  Ţeim eru tileinkuđ járnaldarvirki og stór hringlaga timburhús.  Rómverjar náđu eyjunni aldrei undir sig.  Heilagur Patrekur er talinn hafa snúiđ íbúunum til kristni löngu áđur en heilagur Ágústínus var sendur til Kantaraborgar.  Keltnesk kristni blómstrađi ţar unz víkingar komu í lok 8. aldar.  Minjar um öll ţessi tímaskeiđ finnast á eyjunni og draga ađ sér fornleifafrćđinga.

Eyjan hefur eigiđ ţing.  Neđri deild ţess, House of Keys, er hiđ nćstelzta í heimi (Alţingi eldra).  Hiđ gamla manxtungumál, mállýzka úr keltnesku, er útdautt en varđveitist í fjölskyldu- og stađanöfnum.  Hinn skottlausi manxköttur lifir samt enn ţá góđu lífi.  Hann er til orđinn viđ stökkbreytingu og er rćktađur til viđhalds stofninum.  Á eyjunni er fjölbreytt flóra og fuglalíf.

Í Douglas búa u.ţ.b. 20.000 manns.  *Manxsafniđ er mjög athyglisvert (sögusafn).

*Manx Open Air Folk Museum er útisafn gamalla húsa og atvinnuhátta.

Tynwald Hill er Ţingvellir Isle of Man.  Hinn 5. júlí ár hvert eru öll lög undanfarandi árs kynnt ţar á manx og ensku viđ hátíđlega athöfn á bronsaldarhaugi.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM