Lancaster England,
[Flag of the United Kingdom]


LANCASTER
ENGLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Lancaster er iðnaðarborg í Lancashire.  Þar eru margar gamlar glæsibyggingar frá mektardögum borgarinnar, þegar hún var þýðingarmeiri hafnarborg en Liverpool.  Konungsætt var nefnd eftir borginni.  Lancaster er í miðju frjósömu landbúnaðarhéraði.  Þar er háskóli frá sjöunda áratugnum.  Borgin er í fallegu umhverfi á bökkum árinnar Lune.

Á rómverskum tíma hét bærinn Luncastrum, sem þýðir virkið við Lune.  Saxar byggðu

þar tréturn og normanar virki.  Georg Fox (1624-91) stofnaði vinafélagið (kvekarar) og sat um tíma í fangelsi í Lancaster.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM