Manchester England,
[Flag of the United Kingdom]


Manchester United

Manchester City.com
Manchester City

Manchesterflugv÷llur

MANCHESTER
ENGLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Manchester er stjˇrnsřslumi­st÷­ hÚra­sins Stˇr-Manchester Ý nor­vesturhluta Englands vi­ ßrnar Irwell, Medlock, Irk og Tib.  H˙n er mikil i­na­arborg og var l÷ngum lei­andi Ý vefna­ari­na­i landsins auk ■ess a­ vera mikilvŠg hafnarborg, sem tengist Manchester-skipaskur­inum (opna­ur 1894) til Eastham vi­ Mersey-ßna, ■annig a­ hafskip komast til borgarinnar.  Fj÷lbreyttur framlei­sla verksmi­ja borgarinnar nŠr til pappÝrs, lyfja, raftŠkja, tŠkja Ý flugvÚlar, tolva og matvŠla.  Borgin er Ý grennd vi­ kolanßmur, sem voru mun Meira nřttar fyrir 1960.

Me­al menntastofnana borgarinnar eru ViktorÝuhßskˇli (1903), Konunglegi tˇnlistarskˇlinn (1923) og fj÷llistaskˇli.  Borgin stßtar af m÷rgum menningarstofnunum, s.s. John Rylands-bˇkasafninu, HallÚ-hljˇmsveitinni (1857) og borgarlistas÷fnunum (1823), ■ar sem eru forleifa- og nßtt˙rugripas÷fn auk tŠkni- og vÝsindasafna.  Manchester er setur biskups ensku kirkjunnar og dˇmkirkjan er frß 15. ÷ld.


┴ fyrstu ÷ld e.Kr. stofnu­u Rˇmverjar ˙tvar­st÷­ina Mancunium ß n˙verandi borgarstŠ­i.  Mi­aldaborgin var lÝklega stofnu­ ß 10. ÷ld og ßri­ 1301 fÚkk h˙n vi­urkenningu sem sjßlfstŠ­ borg.  Ůß ■egar var ullari­na­urinn Ý miklum vexti.  ┴ 17. ÷ld var Manchester blˇmstrandi mi­st÷­ vi­skipta og ba­mullar- og vefna­ari­na­ur jˇkst.  Ůegar gufuvÚlar voru teknar Ý notkun Ý ba­mullari­na­num 1783 jˇkst v÷xtur borgarinnar sem aldrei fyrr.  ┴ri­ 1830 komust ß jßrnbrautarsamg÷ngur vi­ h÷fnina Ý Liverpool.

═ ßg˙st 1819 ur­u blˇ­ug ßt÷k milli 60.000 mˇtmŠlenda kornlaganna og fˇtg÷nguli­a borgarinnar ß St Peterĺs-v÷llum, svok÷llu­ Peterloo fj÷ldamor­in, ■ar sem 11 mˇtmŠlendur fÚllu.  Alla 19. ÷ldina voru Ýb˙ar borgarinnar virkir Ý pˇlitÝskri barßttu fyrir umbˇtum Ý menntamßlum.  Borgin var­ mist÷­ ˙tgßfustarfsemi.  Hi­ frjßlslynda dagbla­, Guardian, var stofna­ ■ar 1821 sem Manchester Guardian.

Allt frß mi­ri 19. ÷ld drˇ ˙r vefna­ari­na­num og nřjar greinar i­na­ar hafa teki­ vi­.  Borgin skemmdist verulega Ý loftßrßsum Ůjˇ­verja Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni en var endurbygg­.  Robert Peel forsŠtisrß­herra og rith÷fundurinn Thomas De Quincey fŠddust bß­ir Ý borginni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1991 var r˙mlega 430 ■˙sund.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM