St Helena England,
[Flag of the United Kingdom]


St HELENA
ENGLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Saint Helena er brezk nřlenda Ý Su­ur-Atlantshafi, 1950 km vestan su­vesturstrandar AfrÝku.  Flatarmßl eyjarinnar er u.■.b. 122 km▓, mesta lengd frß su­vestri til nor­austurs er 17 km og mesta breidd 10 km.  H÷fu­borgin og a­alh÷fn hennar er Jamestown.  Eyjan Ascension og eyjaklasinn Tristan da Cunha l˙ta stjˇrn landstjˇrans ß Saint Helenu.

Sagan
  SpŠnski sŠfarinn Joao da Nova Castella, sem eyjaskeggjar kalla John Newcastle og var Ý ■jˇnustu port˙g÷lsku kr˙nunnar, fann eyjuna 21. maÝ 1502.  Ůessi dagur er hßtÝ­isdagur heilagrar Helenu, mˇ­ur KonstantÝns keisara, samkvŠmt si­um rÚtttr˙na­arkirkjunnar.  Tilvist eyjarinnar var ˇkunn ÷­rum en Port˙g÷lum til ßrsins 1588, ■egar enski sŠfarinn Thomas Cavendish kom ■ar vi­ eftir heimssiglingu sÝna. 

Eyjar var­ sÝ­an vi­komusta­ur skipa ß lei­inni milli Evrˇpu og Austur-IndÝa.  Hollendingar rÚ­u eyjunni lÝklega ß ßrunum 1645-51 en Brezka AusturindÝafÚlagi­ tˇk ■ar ÷ll v÷ld ßri­ 1659.  Eftir stutt hernßm Hollendinga ßri­ 1673 var eignarhald AusturindÝafÚlagsins sta­fest.  Ůß var u.■.b. helmingur Ýb˙a eyjarinnar innfluttir ■rŠlar en ß ßratugnum 1826-36 var ■rŠlahald afnumi­.  Evrˇpsk stjˇrnv÷ld voru Ý vandrŠ­um me­ Napˇleon eftir ˇsigur hans vi­ Waterloo ßri­ 1815 og ■ˇtti Saint Helena nˇgu afskekkt til a­ halda honum Ý skefjum.  Ůar var hann Ý stofufangelsi frß oktˇber 1815 til dau­adags Ý maÝ 1821.

┴ ■essu tÝmabili var eyjan sett undir stjˇrn brezku kr˙nunnar og AusturindÝafÚlagi­ rÚ­i l÷gum og lofum til 1834.  Ůß tˇk brezka kr˙nan vi­ stjˇrninni aftur.  ═b˙arnir undu hag sÝnum tilt÷lulega vel fram undir 1870, ■egar gufuskip tˇku vi­ af seglskipum og S˙ezskur­urinn var opna­ur (1869), ■annig a­ lei­ir skipa breyttust.  Snemma ß sj÷unda ßratugi 20. aldar var bygg­ fjarskipta- og samg÷ngumi­st÷­ ß eyjunni Ascension og margir Ýb˙ar Saint Helenu fengu vinnu vi­ uppbygginguna.  Saint Helena fÚkk aukna sjßlfstjˇrn 1967.  Ůß voru sett ß fˇt l÷ggjafar- og framkvŠmdarß­.  Eyjan fÚkk sÝ­an stjˇrnarskrß ßri­ 1988 og h˙n tˇk gildi ßri­ eftir.


Landi­
  Eyjan bygg­ist upp Ý eldgosum ß Atlantshafshryggnum en eldvirknin er ˙tdau­.  ŮverhnÝpt bj÷rg skaga 490-700 m ˙r sjˇ ß vestur-, nor­ur- og austurstr÷ndum hennar og allt a­ 820 m hß fj÷ll mynda hßlfhring nor­an Sandy Bay.  Sunnan fjallanna eru vatnsgrafin glj˙fur og gil, sem brei­a ˙r sÚr Ý mjˇa dali, ■egar nŠr dregur sjˇ.  VÝ­a er a­ finna uppsprettur og lindir.  Miki­ ber ß eldfjalla÷sku og kynjamyndum Ý landslaginu.  Eina h÷fnin ß eyjunni er Ý James Bay ß eyjunni nor­vestanver­ri.  Ůar er Jamestown Ý l÷ngum og mjˇum dal, sem teygist 2,4 km inn Ý hßlendi­.

Sta­vindar Su­ur-Atlantshafsins valda tempru­u og hollu loftslagi me­ hlřjum sumrum og lÝti­ eitt kaldari vetrum.  Me­al˙rkoma ßrsins er 200 mm vi­ sjßvarsÝ­una og Ý kringum 760 mm ß mi­ri eyjunni.  Grˇ­ri mß skipta Ý ■rj˙ svŠ­i:  ┴ grřttri og snau­ri strandlengjunni vex kaktus ß 1,6 km brei­u belti.  Ůß tekur vi­ 0,4-1,6 km breitt mi­belti me­ grasi- og runnav÷xnum hŠ­um auk vÝ­is, aspar og furu.  ┴ eyjunni mi­ri (5x3 km) er fj÷lbreyttari grˇ­aur me­ eik, sedrusvi­i, eucalyptus, bambus og bananapl÷ntum.


═b˙arnir eru a­allega af evrˇpsku bergi brotnir (brezkir) en lÝka frß AsÝul÷ndum og AfrÝku.  Enska er eina tungan, sem er t÷lu­ og meirihlutinn er fylgjandi biskupakirkjunni.  Fjˇr­ungur Ýb˙anna břr Ý Jamestown.

Efnahagsmßlin
  TŠplega ■ri­jungur lands er fallinn til landb˙na­ar e­a skˇgrŠktar.  A­aluppskeran er maÝs, kart÷flur og grŠnmeti.  KvikfjßrrŠktin byggist ß sau­fÚ, geitum, svÝnum og nautgripum.  Nßmagr÷ftur er enginn og i­na­ur lÝtill.  Trjßvi­ur er a­ mestu innfluttur, ■ˇtt lÝti­ eitt sÚ nota­ af innlendu efni.  Uppista­an Ý fiskvei­unum er t˙nfiskur, sem er anna­hvort frystur e­a ■urrka­ur og salta­ur til ˙tflutnings.  Bretland leggur Ýb˙unum til u.■.b. tvo ■ri­junga fjßrlaganna me­ styrkjum.  A­rar tekjur myndast vi­ s÷lu frÝmerkja, tolla og hafnargj÷ld.

Stjˇrnsřsla  Landstjˇrinn er forseti l÷ggjafarsamkomunnar, sem stjˇrnar eyjunni.  Forseti ■ingsins, a­alritarinn. Fjßrmßlarß­herrann og 12 kj÷rnir ■ingmenn annast l÷ggj÷fina.  FramkvŠmdavaldi­ er Ý h÷ndum s÷mu a­ila, en ■ingmennirnir eru a­eins fimm.  Ůeir eru formenn nefndi og rß­a, sem annast m.a. stjˇrn fjarlŠgra yfirrß­asvŠ­a.  Skˇlaskyldan hefst vi­ fimm ßra aldur og endar vi­ 15 ßra aldur.  ═b˙afj÷ldi eyjarinnar ßri­ 1987 var 5644.

Jamestown er a­alh÷fn og h÷fu­borg eyjarinnar.  H˙n var stofnu­ ßri­ 1659, ■egar brezka AusturindÝafÚlagi­ bygg­i virki og stofna­i varnarli­ ß bŠjarstŠ­inu.  Virki­ var nefnt eftir hertoganum af JˇrvÝk, sÝ­ar James II.  BŠrinn er a­allega bygg­ur vi­ eina g÷tu, u.■.b. 1,7 km langa, Ý ■r÷ngu og stuttu dalverpinu, ■ar sem h˙n nŠr allt a­ 150 m hŠ­ yfir sjˇ.  A­altekjulindir bŠjarins eru tollar, hafnargj÷ld og frÝmerkjasala til safnara.  B˙sta­ur landstjˇrans, Plantation House, og dˇmkirkja Hl. Pßls eru 3 km sunnan bŠjarins.  Longwood, b˙sta­ur Napˇleons, sem Frakkar eiga og rß­a, er 4 km su­vestan hans.  ┴ri­ 1987 var ═b˙afj÷ldinn 1332.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM