England Suurstrndin,
[Flag of the United Kingdom]


ENGLAND
SUURSTRNDIN

.

.

Utanrkisrnt.

Booking.com

manoressi landshluti ntur milds loftslags og er vinsll sumardvalarstaur.  Landslag er fjlbreytt og fagurt.  Kalkklettar vi sjvarsuna.

Southampton er Hampshire.  Ein strsta hfn Englands.  fyrrum mikill afgreislustaur faregaskipa (flugi hefur teki vi).  Borgin stendur tungu milli nna Test og Itchen, sem hafa 15 km langa sa.  ar var hfn egar dgum Rmverja vi Bittern, aeins ofar vi na Itchen.  ri 1189 hlt Rkharur ljnshjarta aan riju krossferina.  ri 1620 hldu plagrmafeurnir aan til Plymouth og aan til Amerku Mayflower.  Southampton skemmdist miki loftrsum 1940 og 1941.

Portsmouth er 9 m h yfir sj.  Borgin stendur 'eyjunni' Portsea me mjg ga nttruhfn.  Allt fr v, a Filippus Spnarkonungur sendi flota sinn (1588) mti Englendingum, hefur aalflotast Breta veri Portsmouth.  Flaggskip flota Nelsons, sem hann srist til lfis vi Trafalgar, HMS Victory, er hr opi gestum vi royal Dockyard.  v var hleypt af stokkunum ri 1765.  a er ca 60 m langt, me fimm ilfrum og rmlega 100 fallbyss-um.  Eina virki Rmverja Norur-Evrpu, sem var aldrei eyilagt, stendur hfa skammt vestan Portsmouth.  a fll nokkrum sinnum.  Strir hlutar borgarinnar eyilgust sari heimsstyrjldinni.  Innrsarsafn var opna ri 1984.

Bournemouth.  Milt loftslag sumar og vetur.  Gar verzlanir, veitingastair og rttaastaa.  Fyrsta flokks synfonuhljmsveit.  Margir garar, m.a. skammt vestan borgarinnar eru 'Compton Acres'.

Weymouth.  bafjldi 45.000.  Ntmaleg borg.  Bastaur vi breian fla (noran Portland).  Falleg georgsk hs og Tudorhs vi Trinity Street (me 17. aldar hsggnum).  Georg III dvaldi oft Gloucester House (n htel).  Ferjur sigla fr Bournemouth, m.a. til Jersey.

Portlandhfinn tengist meginlandinu me eii, Chesil Bank, ar sem eru gar bastrendur me ml, sem smkkar fr austri til vesturs.  r steinnmunum Portland var unni byggingarefni St. Paulskirkjuna og fleiri merkar byggingar.  Portlandkastalinn var byggur af Henry VIII grunni saxnesks virkis.  Portland Hill, suurhluta Portland, er viti og fuglaskounarst.

**Strandvegurinn milli Exmouth og Lyme-Regis er mjr og brattur kflum en tsni og umhverfi vijafnanlegt.

Torquay er aalbrinn Torbay.  Birnir Paignton og Brixham voru samein-air Torquay ri 1968.  Brinn er ekktur sem 'Drottning ensku rverunnar' og bur upp astu til sumar- og vetrardvalar.  anga kemur rmlega ein milljn gesta ri.  Napleons-styrjldunum var hr herst og bir fjlskyldna hermanna, sem ttu a verjast hugsanlegri inn-rs.  Merki eldri byggar finnast rstum Torreklaustursins (1196) en ar er n listasafn bjarins.  Klettar og trgrur veita svo gott skjl, a hr vaxa sulgari og vikvmari plntur en annars staar Englandi.  Gamaldags thverfi Cockington myndar gilega andstu vi hina ntmalegu Torquayborg.  Austan Torquay eru Kentshellarnir, tveir samhlia hellar me dropasteinum.  ar hafa fundizt beinagrindur manna og arar mannvistarleifar, lklega hinar elztu Bretlandi.  Minjarnar eru Torquaysafninu.

Manor House hteli Torquay var um rabil eigu og rekstri slendings.  etta htel sr srstaka sgu tengda sjhernum, sem geri ar tilraunir nverandi sundlaug, og er kaflega skemmtileg bygging og gilegt a gista ar.  Hsi er hsaminjaskr.

Leiin fr Brixham suur til *Start Point er afarfgur.  Ferja yfir Dart til Dartmouth, sem var ur mikilvgur hafnarbr en n rlegur, gamall br me 6500 ba. Butterwalk, tskorin bogagng (1635-40) og bjarsafni eru skounarverir stair.  Strandlengjan fr Start Point er fgur og henni gleymd orp, s.s. Thurlestone og Aveton Gifford.

Plymouth Devon er 32 m h yfir sj.  Borgin er vi mynni Tamar, sem skiptir milli Devon og Cornwall.  ar er ein strsta hfn landsins og mesta herst sjhersins auk ess a vera sgulega mikilvgust.  sigur spnska flotans utan vi Plymouth ri 1588 (31/7) markai upphaf brezka heimsveldisins.  Francis Drake, Raleigh, Cook og Mayflower (6. sept. 1620) eru nfn, sem eru fasttengd borginni.  Borgin dregur nafn af smnni Plym.  Svarti prinsinn sigldi aan til Frakklands ri 1355.  Margir tflytjendur til BNA fru um Plymouth, v heita margir bir Bandarkjunum lka Plymouth.  Borgin skemmdist miki sari heimsstyrjldinni.  Bezta tsni fr Hoe.  Austan Hoe er Citadel, kastalinn, fr 1566-70 me sdrasafni eigu rannsknarstofu sjvarlffri.  Gott tsni r veitingahsi 14 h Civic Centre.  Jrnbrautarbr Tamar fr 1859.  Brunel verkfringur, sem s um lagningu jrnbrautar Englandi, byggi hana 1859.  Hengibr fyrir bla yfir Tamar fr 1961.

Mynd:  Manor House.

 TIL BAKA     Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM