Fiji eyjar MelanesÝa,
Flag of Fiji

      HAGTÍLUR

FIJI-EYJAR

Map of Fiji
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Fijieyjar eru sjßlfstŠtt lř­veldi Ý Su­ur-Kyrrahafi og hluti af MelanesÝu.  Eyjaklasinn (r˙mlega 200 eyjar) er u.■.b. 1800 km nor­an Nřja-Sjßlands og 100 eyjar hans eru bygg­ar.  Heildarflatarmßl hans er 18.333 km▓ og h÷fu­borgin er Suva.  StŠrstu eyjarnar eru Viti Levu og Vanua Levu, sem nß saman yfir r˙mlega 85% af flatarmßlinu.  A­rar mikilvŠgar Eyjar eru Taveuni, Kadavu og Koro.  Ůessar eyjar, smŠrri eyjar Yasawa-klasans Ý vestri og Lau-klasinn Ý austri auk fj÷lda kˇralrifja, liggja umhverfis Korohaf.  Roturma-eyjan er Ý hor­vesturhlutanum.  StŠrstu eyjarnar ur­u til Ý eldgosum og eru fj÷llˇttar.  HŠsti tindurinn er Tomaniivi (1323m) ß Viti Levu og fj÷ldi vatnsfalla hafa grˇpazt Ý landslagi­.  Frjˇsamur setjar­vegur er Ý ßrˇsum.  Minni eyjarnar og hˇlmar eru ˙r kˇral og kalksteini.  Hitabeltisloftslag rÝkir en su­austan sta­vindarnir tempra ■a­.  Me­alßrshitinn er 25░C og ˙rkoman 2540 mm.  Helztu nßtt˙ruau­lindirnar eru ■Úttur regnskˇgur me­ mj˙k- og har­vi­i og gull og magnesÝum Ý j÷r­u.

═b˙afj÷ldi Fijieyja 1996 var tŠplega 800 ■˙sund (40 ß km▓).  Me­allÝfslÝkur karla eru 63 ßr og kvenna 68 ßr.  ┴ri­ 1991 voru Fijimenn 49% Ýb˙anna og Indverjar 46%.  Fyrir byltinguna 1987 voru Indverjar, afkomendur verkamanna ß sykurekrunum, Ý meirihluta (49%) en margir ■eirra fluttust brott Ý kj÷lfari­.  H÷fu­borgin og a­alhafnarborgin Suva (72 ■˙sund 1986) er einnig a­alverzlunarmi­st÷­ landsins.  H˙n er ß su­austurstr÷nd Viti Levu.  A­rar borgir eru Luatoka, Lami og Nadi.  StŠrstu tr˙arhˇparnir eru kristnir (53%), me■ˇdistar og rˇmversk-katˇlskir.  Hind˙ar eru 38% og 8% eru m˙slimar.  Smßhˇpar a­hyllast sÝkatr˙ og kenningar Konf˙sÝusar.  Helztu tungumßlin eru fijimßl (malŠ-pˇlřnesÝskt mßl)  hindi og enska, sem er opinbert mßl.  Su­ur-Kyrrahafshßskˇlinn var stofna­ur Ý Suva 1968.  LŠsi er 91%.

EfnahagslÝfi­.  Verg ■jˇ­arframlei­sla Fijieyja 1994 var skv. ߊtlun Al■jˇ­abankans US$ 1785 miljˇnir (2.185.- ß mann).  Ůjˇ­in er me­al hinna efnahagslega ■rˇu­ustu eyrÝkja Ý Kyrrahafi, ■ˇtt margir stundi enn ■ß sjßlfs■urftarb˙skap.  Talsvert er flutt ˙t af sykri og fer­a■jˇnusta er ofarlega ß bla­i.  I­na­urinn stendur undir 17% af vergri ■jˇ­arframlei­slu og sykruframlei­slan er ■ri­jungur hans.

EfnahagslÝfi­ byggist a­allega ß landb˙na­i.  A­aluppskerurnar eru sykur, kˇkoshnetur, engifer, hrÝsgrjˇn, kakˇ, kaffi, maÝs, bananar, kart÷flur, kava, taro, baunir, grasker, ananas og tˇbak.  ┴ri­ 1992 var fj÷ldi nautgripa 160.000, Geita 124.000 og svÝna 15.000.

I­na­urinn byggist ß vinnslu timburs og sjßvarfangs.  SkattaÝvilnanir hafa stu­la­ a­ uppbyggingu fataverskmi­ja ß sÝ­ari ßrum.  Talsvert gull er Ý j÷r­u (heildarframl. 1991 var r˙mlega 2700 kg).  Handverksi­na­ur er vel■rˇa­ur (mottur, k÷rfur, fiskinet og leirkerager­).  Fijib˙ar eru snilldarsmi­ir (bßtar), bŠndur og fiskimenn.

┴ri­ 1995 var heildarver­mŠti ˙tflutnings US$ 571 miljˇn og innflutningsver­mŠti US$ 865 miljˇnir.  A­al˙tflutningsv÷rur eru sykur, gull, fiskafur­ir, timbur, fatna­ur og kˇkosolÝa.  Bretland, ┴stralÝa, Nřja-Sjßland og Japan eru a­alvi­skiptal÷ndin.  Fer­a■jˇnustan er mj÷g mikilvŠg tekjulind og er Ý ÷­ru sŠti eftir sykur˙tflutningnum.  ┴ri­ 1995 nßmu fjßrl÷gin tekjumegin US$ 495 miljˇnum og US$ 591 miljˇn Ý gj÷ld.  Gjaldmi­ill landsins er Fiji-dollar (100 sent).

Ůjˇ­vegakerfi­ er 4820 km langt og jßrnbrautakerfi­ 595 km.  Millilandaflugv÷llurinn er Ý Nadi Ý vesturhluta Viti Levu.  Sjˇnvarpsst÷­var eru engar ß Fijieyjum.  Tv÷ dagbl÷­ og tv÷ vikubl÷­ eru gefin ˙t.  Heraflinn telur Ý kringum 4000 manns.

Stjˇnsřsla.  Ůingbundin stjˇrn var vi­ lř­i fram a­ byltingunni 1987 og landstjˇri stjˇrna­i fyrir h÷nd Breta en framkvŠmdavaldi­ var Ý rauninni Ý h÷ndum forsŠtisrß­herra og stjˇrn hans.  Eftir a­ herinn ger­i uppreisn 1987 var samin brß­abirg­astjˇrnarskrß, sem fˇl forseta landsins framkvŠmdavaldi­ og ■inginu l÷ggjafarvaldi­.

Stjˇrnarskrßin frß 1990 var samin me­ ■a­ Ý huga, a­ melanesÝskir Fijib˙ar fŠru me­ stjˇrn landsins.  SamkvŠmt henni er landi­ forsetalř­veldi me­ ■jˇ­■ingi, sem skiptist Ý ÷ldungadeild (34), ■ar sem a.m.k. 24 ■ingmanna skulu vera melanesÝskir FÝjib˙ar, 9 af ÷­rum ■jˇ­ernum og 1 fulltr˙i fyrir Rotuma-eyju.  ═ fulltr˙adeildinni sitja 37 Fijib˙ar, 27 Indverjar, 5 af ÷­rum ■jˇ­ernum og 1 frß Rotuma-eyju.

Sagan.  Melanesar hafa b˙i­ ß Fijieyjum Ý r˙mlega 3000 ßr.  Hollenski sŠfarinn Abel Janszoon Tasman kom auga ß eyjarnar ßri­ 1643 og ■ar me­ hˇfst sambandi­ vi­ Evrˇpu.  Brezki sŠfarinn James Cook, skipstjˇri, kanna­i Skjaldb÷kueyju, sy­st Ý Ý eyjaklasanum ßri­ 1774.  BandarÝskur lei­angur ger­i fyrstu heildarlandmŠlingar eyjanna 1840.

Frß fyrstu ßrum 19. aldar fram a­ stofnun brezkrar kr˙nunřlendu 1874 settist fj÷ldi erlendra kaupnanna, landrŠktenda og tr˙bo­a a­ ß eyjunum og Ý kj÷lfari­ rÝkti hßlfger­ borgarastyrj÷ld.  ┴ri­ 1874 leita­i konungur Fijieyja, Cakobau, til Breta til a­ koma ß fri­i og ■eir fÚllust ß a­ mi­la mßlum.  Frß 1879 til 1916 fluttist fj÷ldi verkamanna frß Indlandi til Fijieyja til a­ vinna ß sykurekrunum.  ┴ri­ 1881 bŠttist Rotuma-eyja vi­ nřlenduna.  ═ sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni voru mikilvŠgar birg­ast÷­var bandamanna ß eyjunum og fj÷ldi herna­armannvirkja var bygg­ur.  Fijib˙ar ■jˇnu­u einnig Ý brezka hernum ß strÝ­sßrunum, bŠ­i heima og heiman.

SjßlfstŠ­i.  Fijieyjar ur­u sjßlfstŠtt lř­veldi 10. oktˇber 1970 og hinn 13. oktˇber ur­u ■Šr a­ili a­ Sameinu­u ■jˇ­unum.  Fyrsti forsŠtisrß­herra sjßlfstŠ­ra Fijieyja var­ Ratu Sir Kamisese Mara, erf­ah÷f­ingi Lau-eyja og stofnandi Samsteypuflokksins.  Hann og flokkur hans hÚldu v÷ldum til 1987.

Bylting hersins 1987.  ═ maÝ 1987 ger­i herinn uppreisn og innfŠddir Fijib˙ar rÚ­ust gegn fˇlki af indverskum uppruna.  RÝkisstjˇrnin fell og stjˇrnarkreppa rÝkti.  Ínnur bylting, sem Sitiveni Rabuka, li­sforingi, stˇ­ fyrir Ý september sama ßr kom Ý veg fyrir a­ ■ingi­ kŠmi saman.  ═ desember skipa­i Rabuka Ratu Sir Penaia Ganilau, fyrrum landsh÷f­ingja, forseta lř­rŠ­islegrar stjˇrnar.  Landstjˇri eyjanna sag­i af sÚr og Fijieyjar s÷g­u sig ˙r Brezka samveldinu.

┴ri­ 1992 var­ Rabuka forsŠtisrß­herra, ■egar flokkur hans sigra­i Ý kosningum og hann var endurkosin til fimm ßra 1994.  Ůegar Ganilau dˇ Ý desember 1993, var Ratu Sir Kamisese Mara kosinn forseti Ý foringjarß­inu, sem seti­ er foringjum ŠttkvÝsla Fijieyja.

Fiji fÚkk aukna herna­ara­sto­ frß Fr÷kkum 1990.  Samskipti Fijieyja og Frakka versna­i til muna vegna ßframhaldandi tilrauna Frakka me­ kjarnorkusprengjur Ý Kyrrahafi 1995.

SUVA
, stŠrsta borg Fijieyja og jafnframt h÷fu­borgin, er Ý RewahÚra­i ß su­austurstr÷nd Viti Levu-eyjar, nßnar tilteki­ ß Suva-skaga nŠrri ˇsum Rewa-ßrinnar.  H˙n er a­alhafnarborg Fijiheyja og a­alvi­skiptami­st÷­.  Fer­a■jˇnusta er mikilvŠg tekjulind.  Me­al ■ess, sem er framleitt Ý borginni eru sÝgarettur, sßpa, vefna­arv÷rur, matvŠli og drykkjarv÷rur.  Su­ur-Kyrrahafshßskˇlinn var stofna­ur 1968, LŠknaskˇli Fijieyja (1886), Ůjˇ­skjalasafni­ (1954) og Fiji-safni­ (1906), sem hřsir minjar frß Kyrrahafseyjum.  Stofna­ var til bygg­ar Ý Suva ßri­ 1849 og h˙n ˇx og var­ a­ millih÷fn fyrir kaupskip ß lei­ um Kyrrahafi­.  ┴ri­ 1882 var­ Suva h÷fu­borg Fijieyja og Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni var h˙n st÷­ bandamanna.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1986 var 72.000.

ROTUMARotuma er eldfjallaeyja og ein Fijieyjanna Ý Su­ur-Kyrrahafi.  H˙n er fj÷llˇtt og ■akin pßlmum og ÷­rum grˇ­ri.  Flatarmßl hennar er 47 km▓ og ve­urlagi­ er votvi­rasamt.  Helzta framlei­sla eyjaskeggja er kˇkoshnetukjarnar.  H÷fu­borgin er Ahau en Motusa er a­alborgin og hafnarborg.  ═b˙afj÷ldi eyjarinnar ßri­ 1986 var Ý kringum 2700.  ┴ri­ 1791 kom brezkur skipstjˇri til eyjarinnar og 1881 ger­u Bretar hana a­ nřlendu.  H˙n fell til Fijieyja, ■egar ■Šr fengu sjßlfstŠ­i ßri­ 1970.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM