Port Louis Máritíus,


PORT LOUIS
MÁRITÍUS

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Port Louis er höfuđ- og ađalhafnarborg Máritíus í Vestur-Indlandshafi.  Höfnin er mjög skjólgóđ innan rifjanna úti fyrir og milli skjólgóđra fjalla.  Frakkar stofnuđu borgina áriđ 1736 á siglingaleiđinni fyrir Góđrarvonarhöfđa milli Asíu og Evrópu.  Í Napóleonsstríđunum 1800-15, hernámu Bretar landiđ til ađ tryggja sér hernađarlega mikilvćga stöđu í Indlandshafi.

Malaríufaraldur 1866-68 og opnun Súezskurđarins 1869 ollu ć drćmari skipakomum til landsins.  Á árunum 1967-75, ţegar Súezskurđurinn var lokađur, jókst umferđ um höfnina í Port Louis og hún var fćrđ til nútímahorfs á áttunda áratugnum.  Um hana fer allur inn- og útflutningur landsmanna og er tengd öđrum hlutum eyjarinnar međ vegakerfi.  Yfir borginni gnćfir gamalt virki frá 1838 á hćđ í miđri borginni.  Lítiđ eitt austan hafnarinnar er skeiđvöllur.  Enskar og rómversk-katólskar kirkjur eru í borginni.  Ţar er einnig Náttúrugripasafn, Listasafn og nokkur bókasöfn, menntastofnanir, útgáfufyrirtćki og rannsóknarstofnanir.  Máritíusháskóli (1965) og rannsóknarstofnun sykuriđnađarins (1953) eru viđ Réduit, rétt sunnan hafnarinnar.  Borgin er lítiđ eitt stćrri en Reykjavík

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM