Mayotte Frakkland,
France Flag


MAYOTTE
FRAKKLAND


.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

MAYOTTE (MahorÚ) er sy­st eyja Kˇmoroseyjaklasans Ý MˇsambÝksundi Ý Indlandshafi, 310 km nor­vestan Madagaskar.  H˙n er franskt yfirrß­asvŠ­i (CollectivitÚ Territoriale De Mayotte).  Pamandzi er smßeyja 2Ż km austan Mayotte og ■anga­ liggur 2 km langur vegur a­ klettˇttum skaga, Dzaoudzi, ■ar sem h÷fu­borgin og a­alh÷fn eyjarinnar er.  Heildarfrlatarmß Mayotte er 373 km▓ og ߊtla­ur Ýb˙afj÷ldi var Ý kringum 86 ■˙sund ßri­ 1991.

Fjallaskaginn, sem liggur frß nor­ri til su­urs er eldfjallake­ja (500-600m).  Kˇralrifin umhverfis eyjuna mynda skjˇlgˇ­a siglingalei­.  Ůarna rÝkir heitt og rakt ˙thafsloftslag og me­alßrshiti er 24░C Ý ßg˙st og 27░C Ý desember.  Me­alßrs˙rkoman er 5000 mm.  Hitabeltisflˇran er ■Útt og grˇzkumikil.

═b˙arnir
eru flestir afkomendur malagasa.  Ůeir eru m˙slimar og mikilla franskra ßhrifa gŠtir Ý landinu.  Rˇmversk-katˇlskir eru allmargir.  Franska er opinber tunga landsmanna en flestir tala kˇmorÝsku, sem er skyld svahili.  Nokkur ■orp standa me­ str÷ndum fram, ■ar sem t÷lu­ er malagasÝsk mßllřzka.  Nßtt˙ruleg fj÷lgun er talsver­, ■annig a­ ═b˙afj÷ldinn vex hratt.  R˙mlega helmingur Ýb˙anna er undir 15 ßra aldri.  A­alborgirnar eru Dzaoudzi og Mamoudzou, sem er stŠrst og raunveruleg h÷fu­borg landsins.

Efnahagur landsmanna byggist a­allega ß landb˙na­i ß mi­- og nor­austanver­ri eyjunni.  Ůar er rŠkta­ talsvert af vanillubaunum ylang-ylang, kˇkoshnetum og kaffi.  Kassava, bananar, maÝs og hrÝsgrjˇn eru rŠktu­ til eigin ■arfa.  A­al˙tflutningsafur­irnar eru ylang-ylang-safi, vanilla, kaffi og kˇkoshnetukjarnar.  HrÝsgrjˇn, sykur, hveiti, fatna­ur, byggingarefni, mßlmar, sement og farartŠki eru flutt inn.  Helzta vi­skiptaland Mayotte eru Frakkland og eyjarskeggjar byggja stˇran hluta afkomu sinnar ß franskri fjßrhagsa­sto­.  Vegakerfi­ tengir a­alborgirnar og flugv÷llur fyrir samg÷ngur milli eyja er ß smßeyjunni Pamandzi, su­vestan Dzaoudzi.

Stjˇrnsřsla og fÚlagsmßl.  Mayotte hefur haft sÚrst÷­u undir fr÷nskum yfirrß­um sÝ­an 1976.  Fulltr˙i eyjarskeggja situr ß franska ■inginu og skipa­ur landstjˇri stjˇrnar eyjunni me­ a­sto­ 17 manna a­alrß­s.  RÚttarkerfi­ er sni­i­ eftir hinu franska.  Nokkur lÝtil sj˙krah˙s og heilsugŠzlust÷­var eru ß Mayotte.  Helztu heilbrig­isvandamßlin eru malarÝa, smitsj˙kdˇmar og berklar.  Menntakerfi­ nŠr til hef­bundinna skˇla m˙slima, ■ar sem kˇraninn er krufinn til mergjar, og almennra, franskra skˇla. 

Sagan.  ┴ 15. ÷ld l÷g­u arabar eyjuna undir sig og snÚru Ýb˙unum, sem voru lÝklega afkomendur bant˙manna og malŠ-indˇnesa, til islamskrar tr˙ar.  ┴ 16. ÷ld komu Port˙galar og Frakkar til eyjarinnar.  ═ lok 18. aldar l÷g­u sakalaya-menn af malagasÝkyni frß Madagaskar eyjuna undir sig og settust ■ar a­.  Frakkar fengu yfirrß­ yfir Mayotte 1843 auk annarra Kˇmoroseyja og Madagaskar.  Frakkar hafa stjˇrna­ Mayotte sem a­skildu stjˇrnsřslusvŠ­i frß Kˇmoroseyjum sÝ­an 1975, ■egar Ýb˙ar ■riggja nyrztu eyjanna lřstu yfir sjßlfstŠ­i.  ═b˙ar Mayotte kusu a­ halda tengslunum vi­ Frakka.  ┴ri­ 1976 lřstu Frakkar yfir sÚrst÷­u eyjarinnar Ý franska stjˇrnkerfinu og Ýb˙arnir kr÷f­ust ■ess a­ eyjan yr­i vi­urkennd sem franskt hÚra­, sem franska stjˇrnin hafna­i.  ═ desember 1979 ßkva­ franska ■ingi­ a­ framlengja sÚrst÷­u eyjarinnar Ý fimm ßr og a­ ■eim tÝma li­num skyldi kanna hug Ýb˙anna.  Sameinu­u ■jˇ­irnar sam■ykkti ßlyktun um yfirrß­arÚtt Kˇmoroseyja yfir Mayotte ßri­ 1984.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM