Louisiade eyjar Papúa Nýja Gínea,
Flag of Papua New Guinea


LOUISIADE
PAPÚA NÝJA GÍNEA
.

.

Utanríkisrnt.

Louisiade-eyjaklasinn, Tagula-, Misima- og Tosseleyjar tilheyra Suðaustur-Papúa Nýju-Gíneu auk fjölda annarra smáeldfjallaeyja og kóralrifja í Kyrrahafi.  Heildarflatarmál eyjaklasans er 1554 km².  Aðalþorpið er Bwagaoia á austurströnd Misima-eyju.  Spænski sæfarinn Luis Vaez de Torres heimsótti eyjaklasann árið 1606.  Árið 1768 var hann nefndur eftir Louis XV, Frakkakonungi.


 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM