Reunion Frakkland,
France Flag


REUNION
FRAKKLAND

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

REUNION er stŠrst Maxcarene-eyja Ý Indlandshafi, su­austan Madagaskar.  Ůessi eldfjallaeyja er undir stjˇrn Frakka.  H˙n er fj÷llˇtt og heildarflatarmßli­ er 2512 km▓.  HŠsti tindurinn er Piton des Neiges (3069m).  Ůarna rÝkir hitabeltisloftslag me­ regntÝma frß nˇvember til aprÝl og stundum valda hitabeltisˇve­ur tjˇni.  Efnahagur eyjaskeggja byggist a­allega ß rŠktun og vinnslu sykurreyrs og ˙tflutningi sykurs, romms, vanillu og ilmefna.  H÷fu­borgin er Saint Denis ß nor­austurstr÷ndinni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1995 var 653 ■˙sund (240 ß hvern km▓).  ═b˙arnir eru a­allega kynblendingar AfrÝkumanna, AsÝub˙a og Frakka og u.■.b. 95% ■eirra eru rˇmversk-katˇlskir.

Eyjan var ˇbygg­, ■egar port˙galski sŠfarinn Pedro de Maxcarenhas fann hana snemma ß 16. ÷ld.  ┴ri­ 1643 stofnu­u Frakkar til bygg­ar ß eyjunni, nefndu hana Bourbon, lřstu yfirrß­um sÝnum ■ar og fluttu ■rŠla frß AfrÝku.  Eyjan fÚkk nafni­ Reunion ßri­ 1793 og var ßfram fr÷nsk nřlenda, ■ˇtt Bretar rÚ­u henni ß ßrunum 1810-15.  Eftir afnßm ■rŠlahalds 1848 voru fluttir inn verkamenn frß Indlandi og Su­austur-AsÝu.  Reunion var­ a­ utanlandshÚra­i Ý Frakklandi 1946 og stjˇrnsřslueining ßri­ 1974.  Eyjaskeggjar eiga fimm fulltr˙a ß franska ■inginu.  Stjˇrn eyjarinnar er Ý h÷ndum 44 manna a­alrß­s og 45 manna hÚra­srß­s, sem kosi­ er til Ý almennum kosningum.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM