Tuvalu Kyrrahaf,
[Tuvalu flag]

TÍLFRĂđI

TUVALU
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Tuvalu er ■ingbundi­ konungsrÝki Ý Brezka samveldinu me­ landstjˇra Ý Š­stu st÷­u.  Ůingi­ starfar Ý einni deild en engir stjˇrnmßlaflokkar eru til Ý landinu.  Ůingi­ křs forsŠtisrß­herra.  Landi­ er a­ili a­ Samt÷kum Su­ur-Kyrrahafsins.  Fyrrum hÚt landi­ Ellice-eyjar.  Ůa­ er Ý mi­hluta Vestur-Kyrrahafsins.  Eyjaklasinn hefur nokkurn veginn nor­vestur-su­austurstefnu ß 676 km l÷ngu svŠ­i.  Eyjarnar eru litlar og Tuvalu er a­eins 26 km▓ a­ flatarmßli.  H÷fu­borgin er Fongafale ß Fungafuti kˇrallˇnseyjunni.  ┴ nřlendutÝmanum var Tuvalu hluti Gilberts- og Ellice-eyjanřlendunni.

Eyjaklasinn nŠr yfir kˇraleyjar, hringlˇn og kˇralrif.  Hringeyjarnar eru Nanumea, Nui, Nukufetau, Funafuti og Nukulaelae og rifeyjarnar Nanumanga, Niutao, Vaitupu og Niulakita.  Eyjarnar eru lßgar og bera hŠst 4-5 m yfir sjˇ.  Ůarna eru engar ßr e­a lŠkir og Ýb˙arnir ver­a a­ safna regnvatni e­a leita a­ ferskvatni Ý j÷r­u.  ═ nor­urhluta eyjaklasans er me­al˙rkoman 2500 mm ß ßri og 3150 mm Ý su­urhlutanum.  Su­austan sta­vindarnir eru rÝkjandi.  Vestanstormar nŠ­a um eyjarnar frß nˇvember til febr˙ar.  Hitastig ß daginn er ß milli 27░C-29░C.  RŠktun er takm÷rku­ vegna ■ess, hve gropinn jar­vegurinn er.  Ůarna ■rÝfast kˇkospßlmar, brau­aldintrÚ, pandanus, taro og bananar.  SvÝna- og hŠnsnarŠkt er stundu­ og eyjaskeggjar vei­a sjˇfugl, fisk og skelfisk til matar.

═b˙arnir eru pˇlřnesar og tunga ■eirra er nßskyld samˇsku.  Nui-eyja var ■Úttsetin mÝkronesum frß Gilbertseyjum ß fors÷gulegum tÝmum.  Enska er kennd Ý skˇlum og miki­ notu­.  Langflestir Ýb˙anna eru mˇtmŠlendur Ý s÷fnu­i Kirkju Tuvalu.  Flestir ß ytri eyjunum b˙a Ý stˇrum fj÷lskylduh˙sum, sem mynda ■yrpingar.  Ůri­jungur Ýb˙anna břr ß Funafuti, sem er mi­st÷­ rÝkisstjˇrnar og verzlunar.  Fj÷lgun hefur veri­ hŠg vegna ߊtlana og fj÷lskyldustefnu og lÝfslÝkur frß fŠ­ingu eru Ý kringum 60 ßr.  NŠrri 10% Ýb˙anna b˙a erlendis vegna nßms e­a starfa Ý fosfatnßmunum ß Nauru og ß kaupskipum.

Efnahagsmßl.  Flestir Ýb˙ar Tuvalu eru sjßlfs■urftarbŠndur, sem njˇta styrkja frß Šttingjum vi­ st÷rf erlendis.  LÝti­ eitt af ■urrku­um kˇkoskj÷rnum er flutt ˙t, sala frÝmerkja er nokkur tekjulind og vei­igj÷ld frß erlendum fiskiskipum hjßlpa til.  Landi­ er mj÷g hß­ erlendri fjßrhagsa­sto­.  A­alinnflutningsv÷rur eru matvŠli, eldsneyti og neyzluv÷rur.  Verzlunin er Ý h÷ndum kaupfÚlaga.  Gjaldmi­illinn er ßstralskur dollar en rÝki­ gefur ˙t eigin mynt a­ auki.  Einn banki annast fjßrmßlavi­skipti.

Samg÷ngur.  Tuvalu er Ý flugsambandi vi­ Kiribati og Fiji-eyjar.  Samg÷ngur ß sjˇ til annarra landa eru ˇreglulegar.  SjˇflugvÚlar hafa veri­ nota­ar Ý innanlandsflugi en Ýb˙ar ytri eyjanna nota skipafer­ir ß vegum rÝkisins.  Bifhjˇl eru algeng ß Funafuti og ■ar eru lÝka nokkrir bÝlar.

Menntun.  RÝki­ sÚr um frummenntunina Ý samstarfi vi­ Tuvalukirkjuna.  Framhaldsmenntun stendur ˙tv÷ldum nemendum til bo­a.  Nokkrir eru sendir ˙r landi til nßms.  HeilsugŠzla er a­allega ß Funafuti en a­rar eyjar njˇta ■jˇnustu ■jßlfa­ra heilbrig­isstÚtta.

Menning.  LÝfshŠttir Ýb˙anna eru or­nir nokku­ vestrŠnir ■rßtt fyrir skort ß vestrŠnum a­b˙na­i.  Raforkudreifing er a­eins ß Funafuti.  RÝki­ gefur ˙t lÝti­ frÚttabla­ og dagbl÷­ eru engin.  Nokkrar kvikmyndir eru sřndar ß ßri.  Ein ˙tvarpsst÷­ er Ý rekstri en engin sjˇnvarpsst÷­.  Flestir Ýb˙anna b˙a Ý ■orpum.  Ůar annast ■eir gar­a sÝna og stunda vei­ar ß handsmÝ­u­um bßtum (kan˙).  Ůjˇ­leg tˇnlist og dansar njˇta mikilla vinsŠlda auk vestrŠnnar tˇnlistar.  Blak, knattspyrna og krikket eru vinsŠlar Ý■rˇttir.  Ůrßtt fyrir alla n˙tÝmavŠ­inguna, eru gamlar hef­ir Ý hßvegum haf­ar og samhyg­ er mikil.

Sagan.  Fyrstu landnemarinir komu lÝklega ß 14. ÷ld frß Samˇaeyjum.  FŠrri komu sÝ­an frß Tonga, Rotuma (einni Cook-eyjanna) og Gilbertseyjum.  Niulakita, sem er minnst og sy­st eyjanna, var ˇbygg­, ■egar Evrˇpumenn komu til skjalanna.  A­rar eyjar voru bygg­ar ß 18. ÷ld og ■ß kom upp nafni­ Tuvalu, sem ■ř­ir ┴ttaeyjaklasinn.

Evrˇpumenn uppg÷tvu­u eyjarnar ß 16. ÷ld, fyrst ■egar ┴lvaro de Mendana de Neira var ß fer­inni.  ŮŠr komust ■ˇ ekki ß landakort fyrr en hvalvei­arar og kaupmenn fˇru a­ venja komur sÝnar ■anga­ eftir 1820.  ┴ri­ 1863 komu mannavei­arar frß Per˙ og rŠndu u.■.b. 400 manns, a­allega frß Nukulaelae og Funafuti, til a­ selja ■a­ til vinnu.  Eftir sßtu u.■.b. 2500 Ýb˙ar.  Nokkrir ■eirra, sem rŠnt var, var sÝ­ar komi­ Ý vinnu ß plantekrum Ý Queensland Ý ┴stralÝu, ß Fiji-eyjum, Samˇaeyjum og Hawaii.  ┴hyggjur af ■essari ■rˇun ollu h÷r­um vi­br÷g­um presta Lund˙natr˙bo­sins ß Samˇaeyjum, sem komu til landsins ß sj÷unda ßratugi 19. aldar.  Ůeim tˇkst a­ ˙tbrei­a tr˙na og gera flesta Ýb˙ana a­ mˇtmŠlendum fyrir aldamˇtin.

Bretar fŠr­u ˙t kvÝarnar og innlimu­u eyjaklasann, sem hÚt ■ß Ellice-eyjar, Ý verndarsvŠ­i sitt ßri­ 1892 og ßri­ 1916 ur­u ■Šr hluti nřlendunnar Gilberts- og Ellice-eyjar.  Opinber ■jˇnusta jˇkst hŠgt og ■Útt en a­alst÷­var stjˇrnsřslunnar voru Ý h÷ndum eins fulltr˙a kr˙nunnar ß Funafuti.  Eyjaskeggjar sˇttu menntun og atvinnu Ý h÷fu­borg Gilbertseyja e­a Ý fosfatnßmunum ß Banaba og Nauru.  ═ sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni voru herst÷­var ß Nanumea, Nukufetau og Funafuti en ekki var barizt um eyjarnar.

Upp ˙r 1960 jˇkst spenna milli kyn■ßtta Gilbertseyja og Ellice-eyja vegna atvinnu.  Hinir sÝ­arnefndu kr÷f­ust a­skilna­ar.  Ůjˇ­aratkvŠ­agrei­sla ßri­ 1974 leiddi til a­skilna­ar ß ßrunum 1975-76 og sjßlfstŠ­is Tuvalu 1978.  Fyrstu verk sjßlfstŠ­rar rÝkisstjˇrnar voru a­ tryggja efnahag ■essa litla rÝkis og leita erlendrar a­sto­ar.

Funafuti hringeyjan.  Fongafale, h÷fu­borg Tuvalu, er ß Funafuti.  Hringeyjan er samsafn u.■.b. 30 smßeyja, sem eru alls 2,4 km▓ a­ flatarmßli og liggja Ý kringum 21,7 km langt og 16,1 breitt lˇn.  Lˇni­ er gott skipalŠgi.  ┴ri­ 1943 komu BandarÝkjamenn sÚr upp herst÷­ ß ■essum slˇ­um.  Ůrßtt fyrir ˇfrjˇsaman og sendinn jar­veg, framlei­a eyjaskeggjar talsvert af ■urrku­um kˇkoskj÷rnum til ˙tflutnings.  ═ Fongafale er hˇtel, sj˙krah˙s og flugv÷llur.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1985 var r˙mlega 2800.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM