Cebu Bohol Filipseyjar,
Flag of Philippines


CEBU - BOHOL
FILIPSEYJAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

 

CEBU- OG BOHOLEYJAR.  Cebu er u.■.b. 200 km l÷ng og mest 40 km brei­.  H˙n er mi­st÷­ Visayaseyja, sem eru ß milli Luzon og Mindanao.  HÚr lenti ferdinand Magellan ß heimssiglingu sinni 1521 og Spßnverjar stofnu­u fyrstu borg eyrÝkisins, Cebu, ßri­ 1565.  N˙ b˙a u.■.b. 500.000 manns Ý Cebu City, sem er fjˇr­a stŠrsta borg Filipseyja og veigamikil vi­skipta- og samg÷ngumi­st÷­.  Ůar er a­ finna margar s÷gulegar minjar frß nřlendutÝmanum, s.s. fyrstu merkin um spŠnska landnßmi­, sem er stˇr, holur krosss.  Inni Ý honum er annar kross, sem Magellan lÚt reisa ß nßkvŠmlega sama sta­ 1521 og ■ar var fyrsta katˇlska messan flutt.  ═ kirkjunni Minore del Santo Ni˝o (┴g˙stÝnusarkirkja) er elzta kirkjulistaverk Filipseyja.  Ůa­ er lÝtil stytta af Jes˙barninu (Santo Ni˝o), sem flutt var hinga­ frß MexÝkˇ fyrir r˙mlega 300 ßrum og hefur sÝ­an veri­ verndargripur Ýb˙a Cebu.

San Pedrovirki­, sem Spßnverjinn Legazpi lÚt reisa 1565, notu­u BandarÝkjamenn sÝ­ar sem herst÷­ og herskßla og Japanar sem fangelsi.  Endurreisn ■ess hˇfst 1968 og ger­ur var gar­ur inni Ý ■vÝ Ý sta­ mannvirkja, sem ■ar voru.

Elzta hßskˇla Filipseyja, San Carlos, stofnu­u jes˙Ýtar 1565 og tengt honum er lÝti­ safn, sem Ý eru mj÷g ßhugaver­ar mann- og lÝffrŠ­ideildir.

Sex km frß mi­borginni, Ý einbřlish˙sahverfinu Beverly Hills, er hi­ fagra *Taohof.  Ůa­an ger fagurt ˙tsřni yfir fj÷llum girta borgina.

Ůorpi­ Guadalupe vi­ borgarm÷rk Cebu er eins og einn stˇr blˇmagar­ur, ■ar sem rŠkta­ar eru m.a. rˇsir, nellikkur og ßvaxtatrÚ, sem seld eru Ý Cebu e­a Manila.

Eyjan Mactan, sem tengd er Cebu me­ 864 m langri br˙, er vinsŠll ˙tivistarsta­ur.  ■ar lÚt Magellan lÝfi­ Ý refsingarherfer­ gegn innfŠddum 27. aprÝl 1521.  Honum var reistur minnisvar­i, ■ar sem hann dˇ.  RÚtt hjß er stytta af h÷f­ingjanum, Lapu-Lapu, sem drap Magellan.

*Sandstrendur og hitabeltisgrˇ­ur la­a marga a­.  Gˇ­ar strendur eru ß eyjunni Santa Rosa og fj÷ldam÷rgum ÷­rum ˇbygg­um eyjum.

Vi­ su­vesturstr÷nd Cebu (u.■.b. 75 km loftlÝnu frß Cebu-City) er kˇralrifi­ Moaboal, ■ar sem vinsŠlt er a­ kafa og sko­a ne­ansjßvarlÝfi­.

Flj˙gi fˇlk frß Cebu til Mindanao, er eyjan Bohol ß lei­inni.  Ůar sjßst s˙kkula­ihŠ­irnar, sem eru 80 m hßir hˇlar, sem eru grasi vaxnir og grasi­ er venjulega br˙nt.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM