pinatubo filipseyjar,
Flag of Philippines


PINATUBO
FILIPSEYJAR

.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Pinatubofjall er mj÷g virkt eldfjall ß mi­ri Luzoneyju ß m÷rkum hÚra­anna Tarlac, Zambales og Pampanga.  Ůa­ er u.■.b. 90 km nor­an Manilaborgar og 24 km austan Angeles.  Fram undir 1991 var Pinatubo tali­ ˇvirkt eldfjall vegna ■ess, a­ ■a­ haf­i ekki gosi­ Ý sex aldir a.m.k.  ═ j˙li og j˙lÝ 1991 gaus fjalli­ nokkrum sinnum og sp˙­i miljˇnum tonna af ÷sku og eimyrju upp Ý 15 km hŠ­ yfir j÷r­u.  Miki­ af gosefnum dreif­ist um efra ve­rahvolfi­ og var­ vart vÝ­a um heim  NŠst fjallinu ur­u ÷skul÷gin r˙mlega 3 m ■ykk.  Mikil hitabeltis˙rkoma breytti ÷skunni Ý le­ju og olli miklum aurskri­um.  ═ lok ßg˙st 1991 var tali­, a­ 550 manns hafi farizt af v÷ldum eldgosanna, r˙mlega 650.000 manns misstu heimili sÝn og 100.000 hektarar rŠkta­s lands var Ý au­n.  Enn gaus fjalli­ Ý ßg˙st 1992 og olli meira mann- og eignatjˇni.  Eftir ■essar nßtt˙ruhamfarir var fjalli­ 1760 m hßtt.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM