Amiens Frakkland,
France Flag


AMIENS
FRAKKLAND
.

.

UtanrÝkisrnt.

 

Amiens er forn dˇmkirkjuborg vi­ Sommeßna Ý N.-Frakklandi, 130 km nor­an ParÝsar.  ┴rdalurinn er nßtt˙ruleg samg÷ngulei­.  Ůar af lei­andi er Amiens mi­st÷­ vi­skipta og hefur veri­ vettvangur margra bardaga vi­ innrßsarheri.  Allt frß mi­÷ldum hefur borgin veri­ mi­st÷­ vefna­arframlei­slu.  Borgin var h÷fu­borg PicardyhÚra­s en er n˙ h÷fu­borg SommehÚra­s.

Eitthvert stˇrkostlegasta mannvirki Ý gotneskum stÝl, dˇmkirkjan Notre Dam, er kennimerki borgarinnar. Bygging hennar hˇfst ßri­ 1220 (Robert de Luzarche) og lauk 1270, en var stŠkku­ sÝ­ar.  H˙n er mj÷g r˙mgˇ­ innanver­u og mesta hŠ­ undir ■ak er 43 m.  Kˇrinn er skreyttur r˙mlega 3500 trÚstyttum, sem voru skornar ˙t ß 16. ÷ld.

Rß­h˙si­, sem var byggt ß 17. ÷ld og endurbyggt ß 19. ÷ld, stendur Ý mi­borginni.  Nor­an ■ess er St. Germain kirkjan frß 15. ÷ld og a­ sunnanver­u er Picardsafni­ me­ fornminjum, mßlverkum og h÷ggmyndum.  Ăvagamalt leikh˙s me­ L˙­vÝks 14. forhli­ er ■arna nŠrri.

┴ okkar d÷gum er borgin samg÷ngumi­st÷­ og hßborg i­na­ar.  Framlei­slan er teppi, silkivefna­ur, ullar- og ba­mullarvefna­ur.  Einnig vÚlar, efnav÷rur og dekk.  BŠndur koma me­ framlei­slu sÝna og selja frß litlum bßtum.  Alls konar ÷nnur vi­skipti eiga sÚr sta­, s.s. me­ korn, sykur, ull, andak÷kur og makkarˇnur, sem borgin er frŠg fyrir.

Snemma fÚll borgin fyrir J˙lÝusi keisara og var­ rˇmverskt virki.  Nafn borgarinnar komst rŠkilega ß bl÷­ s÷gunnar, ■egar Napˇleon og Stˇra-Bretland undirritu­u ■ar fri­arsamning 27. marz 1802.  Ůessi samningur gaf Bretum eina hlÚi­, sem ■eir fengu Ý kj÷lfar fr÷nsku stjˇrnarbyltingarinnar.  Smuga Ý ■essum samningi ger­i BandarÝkjam÷nnum kleift a­ kaupa Louisiana af Napˇleon, en Frakkar ßlitu ■etta svŠ­i of fjarlŠgt til a­ hŠgt vŠri a­ verja ■a­.

═ fransk-■řzka strÝ­inu 1870-71 nß­u Ůjˇ­verjar Amiens og snemma Ý fyrri heimsstyrj÷ldinni nß­u ■eir henni undir sig um stundar sakir.  Bretar reistu h÷fu­st÷­var sÝnar ■ar vegna hagstŠ­rar legu og samgangna.  Ůegar Ůjˇ­verjar rÚ­ust aftur ß Amiens 1918, var ßrßsinni hrundi­.  Dˇmkirkjan skemmdist Ý skothrÝ­inni, en ■a­ var gert vi­ hana a­ strÝ­inu loknu.  ┴ me­an Ůjˇ­verjar hersßtu Frakkland Ý sÝ­ari heimsstyrj÷ldinni var­ borgin fyrir miklu sprengjuregni ß­ur en h˙n fÚll.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM