Dijon Frakkland,
France Flag


DIJON
FRAKKLAND
.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Dijon Ý B˙rg˙nd er Ý 250 m hŠ­ yfir sjˇ.  Ůar eru margar fargrar byggingar frß ■vÝ, a­ Dijon var h÷fu­borg hertogadŠmisins B˙rg˙nd ß 15. ÷ld.  Ůar er hßskˇli og biskupssetur.  Talsver­ur i­na­ur og vÝnverzlun.  Borgin er ■ekkt fyrir gˇ­a veitingasta­i og sinnep.  Dijon er a­als÷gusta­ur B˙rg˙nd og mikilvŠg samg÷ngumi­st÷­.

Eftir brottf÷r Rˇmverja frß Frakklandi var­ Dijon sem svo margar a­rar borgir fyrir st÷­ugum ßrßsum og rßnum ˇvinaherja, svo a­ byggja var­ borgina upp aftur og aftur.  Dijon ey­ilag­ist Ý miklum eldsvo­a ßri­ 1137.  Mugues II, hertogi, lÚt endurbŠta hana me­ borgarm˙rum og vÝggirtum borgarhli­um.  Mektarskei­ Dijon hˇfst ß 14. ÷ld undir stjˇrn Filippusar djarfa, Jean ˇttalausa og Filippusar gˇ­a.  ┴ 15. ÷ld rÚ­u B˙rg˙ndhertogar ÷llu landi milli Loire og Jurafjalla, Lˇtringen, Luxemburg, Flandern, Artois, Picardy, nŠrri allri BelgÝu og Hollandi og voru st÷­ug ˇgnun vi­ veldi Frakkakonunga.  Ůeir voru jafnvel Ý tygjum vi­ Englendinga og afhentu ■eim Jˇh÷nnu af Írk gegn dßgˇ­ri ■ˇknun.  B˙rg˙nd var innlima­ Ý Frakkland seint ß 15. ÷ld vi­ dau­a Karls djarfa.

* Hertogah÷llin.  316 ■rep upp Ý turn Filippusar gˇ­a.

** MusÚe des Beaux Arts.

* Notre Dame, 13. aldar gotnesk kirkja.  Klukkuturn frß 1382.

* St. Benigne, fyrrum klausturkirkja.  Rˇmanskt anddyri.

* Chartreuse de Champmol (1404; anddyri og Mˇsesbrunnur; B˙rg˙ndhertogar kostu­u).


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM