Fontainebleau Frakkland,
France Flag


FONTAINEBLEAU,
FRAKKLAND
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Fontainebleau er í 60 km fjarlćgđ í suđausturátt frá París.  Ţar búa u.ţ.b. 20.000 sálir í bć, samnefndum höllinni frćgu.

Versalir eru stór og glćsileg höll en Fontainebleau er heillandi konungshöll, umgirt fögrum veiđiskógi.  Hinn 20. apríl 1814 gekk Napóleon Bonaparte niđur skeifulaga tröppurnar og kvaddi gamla lífvörđinn sinn áđur en hann var sendur í útlegđina til Elbu. 
Fontainebleau var uppáhaldshöll hans.  Ţar hafa búiđ margir konungar, drottningar og frillur, sem sett hafa mark sitt á höllina.

Fyrstu heimildir frá 12. öld geta um litla höll í Fontainebleau, sem lúđvík 7. notađi.  Frans I lét stćkka hana í endurreisnarstíl og réđi til ţess fjölda lista- og handverksmanna frá Ítalíu. 
Primaticcio og Rosso sáu um verkstjórn og skreytingar.  Eftirmađur Frans I stćkkađi höllina enn ţá meira. Lúđvík 14 dvaldi oft í Fontainebleau hjá frillu sinni, Louise de la Valliére.  Hann breytti höllinni lítiđ, ţar eđ hann var of upptekinn af Versölum, en lét ţó Le Nôtre skipuleggja hluta hallargarđsins.

Höllin slapp vel frá stjórnarbyltingunni áriđ 1789, ţótt flestir innanstokksmunir hyrfu.  Empirehúsgögnin, sem eru í Fontainebleu núna, eru frá tíma Napóleons Bonaparte.
  Í eikar- og beykiskógunum umhverfis höllina eru klettagil, mýrar, auđnir, hvítfyssandi ár og smáfjöll, ţar sem fjallagarpar ćfa sig.  Hćgt ađ ganga ţar um hringveg.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM