Lyon Frakkland,
France Flag


LYON
FRAKKLAND

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Lyon er önnur stćrsta borg Frakklands međ u.ţ.b. 1 milljón íbúa.  Borgin er frćg fyrir góđan mat og aldagamlan silkiiđnađ.  Auk vefnađar eru ýmsar ađrar iđngreinar stundađar í Lyon, s.s. efna- og járniđnađur og framleiđsla stórra bifreiđa.  Háskóli, sem einbeitt er ađ lćknavísindum, frćg árleg vörusýning og fullkomin íţróttaađstađa.  Mestan hluta framfara í Lyon á 20. öld má ţakka eldmóđi borgarstjóra róttćkra, Edouard Herriot.  Lyon hefur veriđ hernađarlega mikilvćg frá örófi alda vegna legu sinnar viđ ármót Saone og Rhône.  Húsin međfram Rhône á eystri hluta tungunnar eru frá 16. og 17. öld og voru í eigu efnađra silkikaupmanna.  Place Bellecour er eitt stćrsta torg Frakklands.  ţar er stytta af Lúđvík 14. á hestbaki.

Ráđhúsiđ er ađ hluta til frá dögum Lúđvíks 13.  Beint yfir inngangi ţess er lágmynd af Hinrik 4. á hestbaki.  Place des Terraux er framan viđ ráđhúsiđ međ fögrum hestum skreyttum gosbrunni.  Ţúsundir borgara voru hálshöggnir ţar í stjórnarbyltingunni 1789, ţar eđ íbúar Lyon voru andsnúnir jakobínum á mörgum sviđum.  Place des Terraux er á miđri tungunni, ţar sem Rómverjar létu grafa skurđ til ađ tengja árnar tvćr.  Eitt rómversku leikhúsanna í Lyon er enn ţá notađ á árlegri listahátíđ viđ sýningar á sorgarleikjum. 
Rómverska virkisborgin Lugdunum var á hćđ.  Hún var höfuđborg hinnar rómversku Gallíu.  Hún stóđ á mikilvćgum ármótum og ţađan lágu vegir til allra átta.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM