Gambier eyjar Franska Pólınesía,
France Flag


GAMBIEREYJAR
FRANSKA-PÓLİNESÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Gambiereyjar, einnig kallağar Mangaéva-eyjar, eru kóraleyjaklasi í Frönsku-Pólınesíu.  Şær eru suğvesturhluti Tuamotu-eyjaklasans í Suğur-Kyrrahafi.  Stærsta eyja Gambiereyja er Mangaréva og şar er höfuğborgin Rikitea.  Heildaríbúafjöldi áriğ 1988 var 582.  Meğal annarra eyja eru Akamaru, Aukéna og Taravai.  Alls eru eyjarnar 16 ferkílómetrar ağ flatarmáli.  Kókoskjarnar eru ağalframleiğsluvaran.  Bretar skoğuğu eyjarnar áriğ 1797 en Frakkar tryggğu sér yfirráğin 1881.


.

 TIL BAKA     Ferğaheimur - Garğastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM