Dodecanesus eyjar Grikkland,
Greece Flag


DODECANESUS
GRIKKLAND

.

.

Utanríkisrnt.

RÓDOS

Dodecanesus er eyjaklasi suđaustan Grikklands í Eyjahafi milli suđvesturstrandar Tyrklands og Krítar.  Nafn ţeirra ţýđir tólf eyjar en klasinn nćr yfir u.ţ.b. 50 eyjar og hólma.  Ţćr eru hérađ í Grikklandi og stćrri hluti ţess er betur ţekktur sem Suđur-Sporadeseyjar.  Heildarflatarmál eyjaklasans er 2663 km˛.  Ađeins fjórtán eyjanna eru byggđar allt áriđ.  Hinar mikilvćgustu ţeirra eru Ródes, Kos og Kárpathos.  Ródesborg er höfuđborg eyjaklasans.  Hinar byggđu eyjarnar eru Kálimnos, Léros, Nísiros, Pátmos, Kastlelórizon, Astipálaia, Kásos, Khálki, Tílos og Lípsos.  Áriđ 1981 var Íbúafjöldinn rúmlega 145 ţúsund.  Landbúnađur er ađalatvinnuvegur eyjaskeggja og mest er rćktađ af tóbaki, ólífum, vínberjum, glóaldinum auk annarra ávaxta og grćnmetis.

Nokkrar ţessar eyja byggđust á tímum Forngrikkja og voru í ljósi hellensku menningarinnar um aldir.  Síđar urđu ţćr hluti af Rómarveldi og eftir skiptingu ţess féllu ţćr Býzans í skaut.  Áriđ 1522 tóku Ottómanatyrkir eyjarnar og Ítalar tóku ţćr af ţeim áriđ 1912.  Í síđari heimsstyrjöldinni (1943) hernámu Ţjóđverjar eyjaklasann.  Bretar réđu ţeim eftir stríđ en létu Grikkjum ţćr eftir áriđ 1947.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM