Jónahaf,
Greece Flag


JÓNAHAF
.

.

Utanríkisrnt.

Jónahaf er sá hluti Miðjarðarhafsins, sem liggur á milli Grikklands og Albaníu annars vegar og Ítalíu og Sikileyjar hins vegar.  Það tengist Adríahafinu í norðri um Otrantosund.  Það teygist inn í djúpan Taranto-flóann við suðurströnd Ítalíu milli Kalabríu og Apúlíu og gríska ströndin er skorin mörgum löngum fjörðum, s.s. Korintuflóa.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM