Gvatemalaborg,
Flag of Guatemala


GVATEMALABORG
GVATEMALA

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Borgin heitir Ciudad de Guatemala ß spŠnsku.  H˙n er stŠrst borga Mi­-AmerÝku og stjˇrnmßla-, fÚlags-, menningar- og efnahagsleg mi­st÷­ landsins.  H˙n er Ý dal Ý mi­hßlendinu Ý 1493 m hŠ­ yfir sjˇ Ý tempru­u og ■Šgilegu loftslagi.  Borgin var stofnu­ ßri­ 1776 til a­ taka vi­ hlutverki Antigua Guatemala, sem jar­skjßlftar l÷g­u a­ mestu Ý r˙stir ßri­ 1773.  Eftir a­ rÝki­ losna­i undan yfirrß­um Spßnverja ßri­ 1821 var borgin h÷fu­borg hÚra­s keisaradŠmis MexÝkˇs Ý tÝ­ Agustin de Iturbide (1822-23), BandarÝkja Mi­-AmerÝku (1823-33) og loksins hins sjßlfstŠ­a lř­veldis.  Vantr˙ Ýb˙a BMA ß ■essari villtu borg, ■ar sem barizt var g÷tunum og Ý opinberum byggingum, olli slitum BMA og ger­i allar tilraunir til endurvakningar ■eirra a­ engu.  Ůegar Quezaltenango, sem var Ý raun og veru h÷fu­borg landsins, hrundi Ý jar­skjßlftum 1902, fluttu margar rÝkar og voldugar fj÷lskyldur til Gvatemalaborgar.

N˙tÝmaborgin var a­ mestu endurbygg­ eftir jar­skjßlfta 1917-18, sem skˇku borgina me­ hlÚum Ý sex vikur.  Svipur borgarinnar breyttist, ■egar margra hŠ­a steinsteypu- og stßlbitabyggingar risu Ý sta­ lßgra og traustbygg­ra h˙sa.  GlŠsileg Ýb˙­ahverfi hafa sprotti­ upp Ý ˙tj÷­rum borginnar, einkum til su­urs, og ˇdřrt h˙snŠ­i vÝtt og breitt. 

Grei­ar samg÷ngur me­ jßrnbrautum, um vegakerfi­ og Ý lofti gera Gvatemalaborg a­ a­alverzlunarborg landsins.  Auk stjˇrnsřslumi­st÷­va eru helztu fjßrmßla- og vi­skiptastofnanir og fyrirtŠki landsins me­ h÷fu­st÷­var Ý borginni.  BŠ­i ■ar og Ý kringum borgina eru stˇr i­nfyrirtŠki, sem framlei­a r˙mlega helming allrar i­na­arv÷ru landsins.

Borgin er einnig a­almennta- og menningarmi­st÷­ Gvatemala.  Ůar eru a­alst÷­var San Carlos-hßskˇlans (st. 1676), listaskˇlar, verzlunarskˇlar, i­nskˇlar og herskˇlar; LandafrŠ­i- og s÷gufÚlagi­ og m÷rg ßhugaver­ s÷fn.  Me­al opinberra bygginga, sem eru ßhugaver­ar, er Ůjˇ­arh÷llin, pˇsth˙si­, a­all÷greglust÷­in, Ůjˇ­skjalasafni­, Forngripasafni­ (fßgŠtt safn forngripa frß mayatÝmanum), Ůjˇ­arbˇkhla­an og fj÷ldi bygginga Ý kringum rß­h˙si­.  Dˇmkirkjan var bygg­ ßri­ 1815 og a­rar kirkjur, s.s. San Francisco, Santo Domingo (Helguvikuskr˙­g÷ngur) og La Merced (nřlendustÝll; endurbygg­ eftir 1917) eru lÝka ßhugaver­ar.


A­rir ßhugaver­ir sta­ir eru m.a. stˇrt steinsteypukort af landinu Ý Minerva almenningsgar­inum, Ůjˇ­minja- og s÷gus÷fnin, vatnslei­slan frß nřlendutÝmanum, marka­urinn Ý mi­borginni og ËlympÝu■orpi­, sem var byggt fyrir ËlympÝuleikana Ý Mi­-AmerÝku ßri­ 1950.

Umhverfis borgina eru m.a. ■orpin Chinautla, sem er frŠgt fyrir handger­a leirmuni, Mixco, sem sÚr borginni fyrir ßv÷xtum og grŠnmeti og indÝßnabŠirnir San Pedro og San Juan SacatepÚquez, sem skemmdust miki­ Ý jar­skjßlftunum 1976.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi Ý Gvatemalaborg 1989 var 1.057.210.


.

 TIL BAKA     Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM