Hondúras menning menntun,
Flag of Honduras


HONDURAS
MENNING - MENNTUN

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Menntun.  Menntakerfiđ er sniđiđ eftir evrópsku munstri međ menntamálaráđuneyti í fararbroddi.  Lögum samkvćmt er menntun á grunnskólastigi frí og skólaskylda gildir fyrir öll born.  Áherzla hefur veriđ lögđ á ađ útrýma ólćsi, sem nćr til rúmlega fjórđungs íbúanna eldri en 15 ára.  Ćđri menntastofnarir, s.s. Hinn sjálfstćđi ţjóđarháskóli Hondúras (1847), eru ađallega í Tegucigalpa.

Menningarmál.  Listir og byggingarlist frá tímunum fyrir og eftir komu Spánverja eru áberandi í menningu íbúa landsins.  Majaborgin Copán, sem státar af minnismerkjum hámenningar maja, er sérstaklega áhugaverđ.  Hún uppgötvađist á fyrri hluta 16. aldar og var endurbyggđ 1839.  Spćnska byggingarlistin sýnir márísk-, gotnesk- og einkum barokáhrif.  Nútímamenning landsins hefur ekki fćtt af sér marga marga fulltrúa vegna fátćktarinnar.  Flestir samtímalistamenn eru undir áhrifum frá nýlendutímanum og merki gömlu indíánamenningarinnar (maja) eru áberandi í verkum ţeirra.  Samtímaţema kemur líka fram í verkum margra málara og rithöfunda, einkum í ljóđagerđ og smásögum.

Velferđarmál og heilsugćzla.  Ţróun ţessa málaflokks hefur veriđ lík og í öđrum ríkjum Miđ-Ameríku, ţ.e.a.s. í átt til ţess, ađ allir eigi visa ţjónustu á ţessum sviđum.  Áriđ 1955 var sett vinnulöggjöf, sem veitti öllum rétt til vinnu, lágmarkslauna, átta stunda vinnudags, frelsi til ađ stofna verkalýđsfélög, rétt til launasamninga og verkfallsrétt.  Félagsleg ţjónusta og velferđarmál urđu samt útundan, vegna ţess, ađ margir, sem starfa fyrir einkafyrirtćki eru ekki tryggđir og njóta ţar međ ekki lögbundinna réttinda til ókeypis ţjónustu.  Heilsugćzlan er víđast mjög ófullnćgjandi fyrir fátćkt verkafólk, bćđi í borgum og dreifbýli.  Dánartíđni er há međal láglaunafólks, sem á viđ veikindi, vannćringu og malaríu ađ stríđa.

Daglegt líf.
  Fjölskyldan er meginkjarni daglegs lífs í landinu og mikil áherzla er lögđ á samheldni og tryggđ innan hennar.  Góđvinir fjölskyldnanna verđa oft beinir ađilar ađ ţeim sem guđforeldrar (compadres).  Ţessi heiđur er oft stađfestur viđ giftingar- eđa skírnarathafnir.  Borgaraleg hjónabönd eru algeng og margt ungt fólk er í sambúđ.  Mörg hjónaleysi láta gefa sig saman síđar viđ hátíđlega athöfn, ţegar ţau  hafa safnađ nćgum peningum til hátíđahaldanna.

Matur.  Margs konar sérréttir eru kenndir viđ hin ýmsu landsvćđi, s.s. sopa de hombre (mannasúpa) og ađrir sjávarréttir í suđurhlutanum, queso con chile (ostur međ sílipipar) í vesturhlutanum og cazabe (rótarstappa; cassava) međal garifunaindíánanna í norđurhlutanum.  Um allt land má fá tamales e yucca con Chicharrón (steikt cassavarót međ svínakjöti).  Ađalfćđa fátćklinganna er maís, sem er oft snćddur í tortillabrauđi, baunir, cassavarót og hrísgrjón.  Kjöt og grćnmeti eru fáséđir réttir á borđum fátćkra.  Biliđ milli ríkra og jafnvel miđstéttarinnar og fátćkra er gífurlegt.  Venjulega búa fátćkar fjölskyldur á landsbyggđinni á litlum skikum lands og í borgunum búa ţćr í smákompum međ moldargólfum (cuarteríos).

Menningarstofnanir.  Međal ţeirra eru Ţjóđartónlistarskólinn og Lýđveldissögusafniđ (1993) í Tegucigalpa og Forngripasafniđ í Comayagua.  Ţjóđarháskólinn (1847) í höfuđborginni státar af rúmlega 30.000 stúdentum.  Mörg leikhús bjóđa verk á spćnsku og ensku.

Íţróttir og afţreying.  Hinn 3. febrúar ár hvert heiđra landsmenn verndardýrling ţess, meyna frá Suyapa, sem var nefnd eftir ţorpinu, ţar sem stytta hennar fannst.  Knattspyrna er ástríđuíţrótt margra landamanna og ţađ er tćpast til ţorp eđa byggđarlag, sem styđur ekki eitthvert liđ.  Landsliđiđ hefur stađiđ sig nokkuđ vel og náđi í undanúrsliđ heimsmeistakeppninnar 1998 og var í öđru sćti 1999 í Amerísku keppninni eftir ađ hafa sigrađ BNA, Úrúgvć, Kúbu, Jamćka og Kanada. Ferđaţjónustan nýtur góđs af mörgum beztu íţróttastöđum landsins.  Tćkjaköfun, sund og sjóstangaveiđi eru vinsćl afţreying á ferđamannastöđum í grennd viđ Cannoneyju fyrir norđurströndinni.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM