Hondúras stjórnsýsla,
Flag of Honduras


HONDURAS
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Samkvćmt stjórnarskránni hefur landiđ veriđ sjálfstćtt lýđveldi međ ţrískiptingu valdsins frá ţví ađ ţađ fékk sjálfstćđi 1821.  Stjórnarskránni var breytt 17 sinnum frá 1821 til 1982.  Völdin í landinu hafa oft skipt um hendur á ólýđrćđislegan og hátt međ ofbeldi og byltingum.  Ţótt ţingiđ hafi löggjafarvaldiđ, er ţađ í höndum forsetans og framkvćmdavaldsins.  Ţingiđ á lögum samkvćmt ađ hafa eftirlit međ framkvćmdavaldinu og forsetanum en ţessi lög virkuđu ađeins á tímabilinu 1925-31, ţegar ţingiđ lýsti vantrausti á nokkra ráđherra, sem forsetinn skipađi og ţeir urđu ađ segja af sér.

Forsetinn, sem er ćđsti embćttismađur ríkisins, er kosinn í almennum kosningum til fjögurra ára í senn.  Ţingiđ starfar í einni deild (134) og ţingmenn eru kjörnir til fjögurra ára.  Helztu stjórnmálaflokkar landsins eru Frjálslyndi flokkurinn (Partido Liberal de Honduras) og Ţjóđarflokkurinn (Partido Nacional).  Allir borgarar eldri en 18 ára hafa kosningarétt.

Landinu er skipt í 18 héruđ og yfir ţeim sitja landstjórar, sem forsetinn skipar.  Héruđunum er síđan skipt í sveitarfélög og ţeim í ţorp og bći (aldeas) og síđast í röđinni eru byggđir (caseríos).  Forsetinn skipar hćstaréttardómara.  Hćstiréttur sér um lćgri dómstigin og skipar hérađsdómara og hefur líka stöđu stjórnlagadómstóls.


.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM