Bangka Indónesía,
Flag of Indonesia

Booking.com


BANGKA
INDÓNESÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Bangkaeyja (11.515 km˛; 627.000 íb. 1990) er í Javahafi í Indónesíu suđaustan Súmötru.  Milli hennar og Súmötru er mjótt Bangkasundiđ.  Pangkalpinang er stćrsta borgin og Muntok er ađalhafnarborgin.  Allt frá árinu 1710 hefur Bangka veriđ međal ađaltinframleiđenda heims.  Ríkiđ rekur tinnámurnar og tinbrćđsluna í Muntok.  Talsvert er framleitt af pipar.  Flestir íbúanna eru kínverjar, sem starfa í tinnámunum.  Soldáninn í Palembang léđi Bretum yfirráđin yfir eyjunni 1812 en tveimur árum síđar tóku Hollendingar viđ yfirráđunum í skiptum fyrir Cochin í Indlandi.  Japanar hernámu eyjuna á árunum 1942-45.  Áriđ 1949 varđ eyjan hluti af sjálfstćđri Indónesíu.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM