Belitung Indónesía,
Flag of Indonesia

Booking.com


BELITUNG
INDÓNESÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Belitung (4800 km²; 193.000 íb. 1990) er indónesísk eyja í Javahafi miðja vegu milli Súmötru og Borneó.  Þar eru verðmætar tinnámur í ríkiseign, sem kínverjar vinna aðallega í.  Einnig er talsvert framleitt af pipar á eyjunni.  Soldáninn í Palembang léði Bretum yfirráð yfir eyjunni 1812 en síðar fengu Hollendingar yfirráðin.  Aðalborgin og höfn eyjarinnar er Tandjungpandan.  Fyrrum var eyjan kölluð Billiton.

 TIL BAKA     Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM