Flores Indónesía,
Flag of Indonesia


FLORES
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Flores er 14.250 km˛ eldfjallaeyja.  Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 1 milljón.  Sum eldfjallanna, sem ná allt ađ 2.382 m hćđ, eru virk.

Helzta ađdráttarafl Flores fyrir ferđamenn er erfiđ ganga á eldfjalliđ *Keli Mutu, sem er prýtt ţremur mismunandi litum gígvötnum (lituđ af brennisteini og járni).

Á páskadagskvöld bera afkomendur Portúgala og innfćddra helgimyndir og gripi um götu í mikilli skrúđgöngu.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM