Irian Joya Indónesía,
Flag of Indonesia


IRIAN JAYA
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Irian Jaya eđa Vestur-Nýja Gínea er 421.781 km˛.  Íbúafjöldinn er u.ţ.b. 1,2 milljónir.  Irian Jaya varđ hluti af Indónesíu áriđ 1969 eftir umdeilda ţjóđaratkvćđagreiđslu.  Nýja-Gínea er öll 874.472 km˛ (önnur stćrsta eyja jarđar á eftir Grćnlandi).  Hollendingar gerđu hana ađ nýlendu sinni á 19.öld.  Vegna ţess, hve afskekkt hún var, ţéttra regnskóga, hárra fjalla, fenja og herskárra íbúa, taldist hún ekki fýsilegur kostur fyrr en ţá.  Mikiđ af verđmćtum jarđefnum hefur beint augum umheimsins ađ eyjunni á síđari tímum.

Nýja-Gínea er á nyrzta hluta ástralska landgrunnsins á mörkum indversk-áströlsku plötumótanna.  Hćsta fjall eyjarinnar og ţar međ Indónesíu er Puncak Jaya, 5.029 m.

Á eyjunni er tiltölulega hár hiti og mikil úrkoma allt áriđ.

Íbúarnir eru af fjölbreyttum uppruna, melanesar, ástralskir frumbyggjar, dvergar og hávaxnir hvítir ćttflokkar og tungumálaflóran er skrautleg.  Stór landsvćđi eru óbyggđ og óbyggileg vegna malaríu.

Viđskiptalífiđ er vanţróađ.  Nýlega fundust miklar nikkelnámur í grennd viđ Jayapura (150.000 íb.).  Á miđhálendinu, viđ Ertsfjall og viđ rćtur Puncak Jaya, hefur fundizt gull og silfur, en ţó einkum kopar, sem er nýttur.  Á norđvesturhlutanum bíđa olíubirgđir ţess ađ verđa nýttar.  Vandrćđi hafa skapazt viđ straum frumstćđs fólks til Jayapura (hét áđur Hollandia), ţar sem allt of fári geta fengiđ vinnu.  Ţetta hefur leitt til alvarlegs ofbeldis.

Einungis ćvintýramenn leggja leiđ sína til Nýju-Gíneu.

Mynd:  Staurahús í Agats.

 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM