Seram Indónesía,
Flag of Indonesia

Booking.com


SERAM
INDÓNESÍA
.

.

Utanríkisrnt.

Seram (fyrrum Ceram; 17.148 km˛) er nćststćrst Mólúkkueyjanna í Austur-Indónesíu, vestan Nýju-Gíneu.  Eyjan er líka kölluđ Seran eđa Serang.  Ađalhafnarbćr hennar er Masohi.  Um hana liggur fjallaröđull, allt ađ 3019 m hár í Binaivi-fjalli.  Eyjan er 340 km löng og 60 km breiđ.  Inni á henni er ţéttur regnskógur og hún er ađ mestu ókönnuđ.  Helztu framleiđsluvörur íbúanna eru kókoskjarnar, trjákvođa, sagógrjón og fiskur.  Olíulindir viđ Bula í norđausturhlutanum eru nýttar.  Portúgalskir trúbođar störfuđu á eyjunni á 16. öld.  Hollenzkir verzlunarstađir voru stofnađir á eyjunni snemma á 17. öld og áriđ 1650 lýstu Hollendingar yfir takmörkuđum yfirráđum.


 TIL BAKA     Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir            HEIM