Bablna rak,
Flag of Iraq


BABLNA
RAK

.

.

Utanrkisrnt.

Booking.com

Bablna (Hli guanna) var fornt konungsdmi Mesptamu, sem ht upphaflega Sumer og Akkad, milli fljtanna Tgris og Efrat, sunnan nverandi Baghdad rak.  Menning banna blmstrai fr 18.-6. ld f.Kr. ttbli lkt og meal smera ur fyrr.  Engu a sur byggist hn meira landbnai en inai.  Borgir landsins voru kringum 12 talsins, umkringdar strum og smum orpum.  Konungurinn var valdamesti maur jarinnar og hafi alrisvald svium lagasetningar, dmsmla og framkvmda.  Hann stjrnai landstjrum og rum embttismnnum um allt land.

Bablnumenn lguu menningu smera a rfum snum og tkst svo vel til, a hn hlzt a mestu breitt 1200 r.  Hn hafi hrif ngrannajirnar, einkum Assru, sem tk hana upp nstum breytta.  trlega miki af bkmenntum Bablnu hefur fundizt vi uppgrft fornminja og komizt hendur sagnfringa og annarra menntamanna.  Meal allramerkustu uppgtvananna var hi frbra lagasafn, sem er oft kalla Hammurabi-lgin, fr 18. ld f.Kr.  a, samt rum skjlum og brfum, gefur trlega skra mynd af skipulagi efnahagsmla og jlfs Bablnumanna.

jflagi skiptist rjr stttir, awilu (sta sttt), mushkenu (frjlst flk) og wardu (rlar).  Flestir rlar voru strsfangar en sumir Bablnumenn (mushkenu), sem hfu broti af sr.  Foreldrar gtu selt brn sn nau, ef eir urftu.  Hsbndi gat kalla nau yfir fjlskyldu sna vegna skulda en hn mtti aldrei vera lengri en 3 r.  rlar voru eign hsbnda sinna eins og hver annar bpeningur.  a mtti brennimerkja og ha og alvarlegar refsingar lgu vi flttatilraunum.  Yfirleitt var fari vel me rla, v a var hagur hsbndanna, a eir vru sterkir og heilbrigir.  eir hfu mis lagaleg rttindi og mttu stunda viskipti, f lnaa peninga og kaupa sr frelsi.  Sluver rla fr eftir framboi og eftirspurn og hfileikum vikomandi.  Fullorinn maur kostai 20 shekels af silfri, sem jafnaist vi 35 skeppur af byggi.  Staa Mushkenu jflaginu sst lagablkum Hammurabi.

Fjlskyldulf.  Fjlskyldan var undirstaa jflagsins.  Foreldrar ru gjafori barna sinna og hi opinbera stafesti trlofanir um lei og verandi brgumi hafi frt fur brarinnar gjf.  Giftingarathfninni lauk venjulega me undirritun sttmla tflu.  tt hjnabnd vru bygg hagkvmnissjnarmium, bendir mislegt til kynlfssambanda ur en flk giftist.  Bablnskar konur hfu nokkurn, mikilvgan, lagalegan rtt.  r gtu tt eignir, stunda viskipti og veri vitni rttarhldum.  Eiginmenn gtu skili vi konur snar af litlum stum og mttu kvnast urm konum, ef eiginkonurnar voru byrjur.  Brnin lutu algerlega aga foreldranna, sem gtu gert au arflaus ea selt nau.  Algengt var a flk ttleiddi brn og au voru oftast alin upp me al og st.

Borgir.  Ekki er hgt a tla fjlda ba borga landsins me neinni nkvmni vegna ess a ekki hafa fundizt nein manntalsskjl.  Lklega var fjldinn borgunum milli 10.000 og 50.000.  Borgarstrtin voru rng, hlykkjtt og regluleg.  Hir, gluggalausir veggir snru a eim.   Gturnar voru ekki steinlagar og engar afrennslislagnir lgu um r.  Mealhsi var lti, einnar har og r slurrkuum leir.  ar voru nokkur herbergi umhverfis inngar.  Velmegandi fjlskyldur byggu tveggja ha mrsteinshs me u..b. 12 herbergjum.  au voru mrhu og hvtklku a innan og utan.  jarh var betri stofa, eldhs, salerni, herbergi jnustuflks og stundum ltil kapella.  Meal hsgagna voru lg bor, hbektir stlar og rm r vii.  Eldhshld voru r leir, steini, kopar og bronsi og krfur og kistur voru r sefi og vii, hir og ullarteppi voru veggjum og glfum.

Oft voru barhs bygg ofan grafhvelfingum, ar sem ltnum fjlskyldumelimum var komi fyrir eftir andlti.  Bablnumenn tru lf eftir dauann.  ess vegna var mislegt nytsamlegt, pottar, verkfri, vopn og skartgripir, grafi me hinum ltnu.

Tkni.  Bablnumenn erfu tkniafrek smera tengd veitum og landbnai.  Vihald skurakerfa, varnargara, dreifikerfa og uppistulna krafist talsverrar verkfrikunnttu.  Ger teikninga og mlingar krfust hallamla og mlistikna.  Vi rtreikninga notuu eir sexukerfi sta okkar tugakerfis.  Mlingar lengd, flatarmli, rmmli og unga voru byggar smerskum aferum.  Bskapurinn var flkinn og byggist aferum, sem byggust framsni, ini og hfileikum.  Eitt skjalanna, sem fundust fr essum tma og var nota sem kennslubk sklum landsins, var rauninni ekkert anna er leiarvsir fyrir bndur.  ar er fjldi leibeininga, sem n yfir allt fr vkvun akra til hreinsunar korns.

Inaarmenn voru leiknir jrnger, fingu, aflitun og litun, framleislu mlningar, lita, snyrtivara og ilmvatna.  Skurlkningar voru notaar samkvmt Hammurabi-lgunum, sem n lka yfir skyldur skurlkna.  Lyfjager var vafalaust stundu, tt skja veri heimildir um hana alla lei til smerskra skjala, sem eru nokkrum ldum eldri en Hammurabi.

Lggjf og ritun.  Lg og rttur voru lykilatrii daglegu lfi.  Rttlti var tdeilt dmskerfinu og hver dmur var skipaur 1-4 dmurum.  Borgaldungar voru oft ltnir skera r msum mlum og dmarar gtu ekki breytt rskuri eirra en hgt var a frja honum.  Snnunarggn voru annahvort munnlegur ea skriflegur vitnisburur.  Eiar voru mikilvgir framkvmd dmsvaldsin.  Dmar gtu kvei um lflt, hingar, rlkun og tleg.  Skaabtur voru bilinu 3-30-falt vermti ess, sem bta urfti.

Til a tryggja framkvmda laga og efnahagsmla notuu Bablnumenn ritml smera.  eir notuu smu aferir vi menntun ritara, skjalavara og annarra embttismanna og nmsskrr prestaskla byggust aallega skrningu og utanalrdmi texta og orabka me lngum listum ora og orasambanda, nfnum trja, dra, fugal, skordra, landa, borga, orpa og steintegunda auk fjlda flkinna reiknitaflna og dma.  Bkmenntanm flst afritun jsagna, sgulja, slma, sorgarkvi, mltki og ritgerir tungum Bablnumanna og smera.

Sagan.  Ekki er hgt a dagsetja lng tmabil fornsgu Miausturlanda me neinni nkvmni.  Listi yfir konunga smera nr til valdaloka hfingjattarinnar Isin kringum 1790 f.Kr. en tmasetning fyrir valdatma Akkad-hfingjattarinnar (2340 f.Kr.) er nkvm.  Tmasetning er allreianleg milli hfingjattanna Akkad og til loka 1. ttar kringum 1595 f.Kr.  San kemur sj alda ljst tmabil.  rjr aalaferir eru notaar vi tmasetningu fornaldarinnar Miausturlndum og er mia vi rtlin 1848, 1792 ea 1728 f.Kr.

Smerar.  lok riju teinaldar f.Kr. ni konungsrki Sumer og Akkad yfir str landsvi undir stjrn smerskrar hfingjattar, sem var kllu rija ttin fr r.  Aalsta hruns essa konungsdmis var flutningur semtskra hiringja, amorta, fr Arabsku eyimrkinni til vesturs.  eir nu mrgum mikilvgum borgum sitt vald (Isin, Larsa, Bablon og Eshnunna, n Tell Asmar), ar sem eir komu sr upp njum hfingjattum.  kringum 2000 f.Kr. var sasti konungur ttarinnar fr r tekin hndum vi Elamites.  Konungsrki Sumer og Akkad heyri sgunni til og borgarastr brauzt t.  Borgarar Isin reyndu fyrstu a stjrna Sumer og Akkad en bar Larsa buu eim byrginn og stugur friur rkti milli borganna.  Um 1790 f.Kr. tkst Rim-Sin konungi Larsa (1823-1763 f.Kr.) a leggja Isin undir sig.  essi atburur tti svo mikilvgur, a hann markai tmamt hinum varveittu annlum, tt nsta tmabil yri stutt.

Hammurabi.  Rim-Sin gat ekki ntt sr sigurinn vegna ess a samtmis tk Hammurabi vi vldum hinni tiltlulega litlu borg Bablon.  Hann var klkur samningamaur og gur herstjrnandi.  Hann sigrai Rim-Sin og konunga Elam, Mari og Exhnunna og um 1760 f.Kr. var hann konungur essara rkja allt fr Persafla a nni Habur.  Saga Bablnu er talin hefjast essum tmamtum.

Hammurabi var fdma hfur stjrnandi og lt sig allt skipta.  Hann fylgdist m.a. me hreinsun veituskura og btti mnui vi dagatali.  Hann var gur lggjafi eins og sj m af lgum hans.  Hann var lka hrifamikill trarleitogi og gu Bablon, Marduk, var a hfugui allra annarra.

Kasstar og 2. hfingjattin fr Isin.  valdatmum Hammurabis og sonar hans, Samsu-iluna (1750-1712 f.Kr.) risu menning og vld Bablnu hst.  Nokkrar helztu borgir Bablnu fru a kvabba um sjlfsti og kasstar rust inn landi valdatma Samsu-iluna.  tt honum tkist a hrinda rsunum komu eir sr fyrir landinu nstu aldirnar.  Hann var einnig a glma vi uppreisnarforingjann Iluma-ilum, sem slsai undir sig vldin suurhluta landsins vi Persafla, svoklluu Sjvarlandi.

dgum arftaka Samsu-iluna misstu eir smm saman meira af vldum snum og yfirrasvi.  kringum 1595 f.Kr. sklmai her hittta alla lei suur a Bablon, tk herfang og rla me sr til Anatlu og skildi konungsrki eftir uppnmi.  Um hr ni hfingjatt Sjvarlandsins vldum Bablnu.  Um mija 16. ldina f.Kr. ni konungur kassta, Aqum (1570 f.Kr.) Bablnu sitt vald og fri veldi sitt t fr Efrat til Zagros-fjalla.  Undir stjrn kassta var Bablna aftur a mikilvgu strveldi.  upphafi 15. aldar f.Kr. var landi eitt fjgurra strvelda Vestur-Asu.  Hin voru Egyptaland, Mitanni og Hitttaveldi.

Eftir a Assrumenn uru sjlfstir fr Mitanni snemma 14. ldinni f.Kr. byrjuu konungar eirra a skipta sr af mlefnum Bablnu og reyndu a n ar vldum.  eim tkst a loks og Bablna var svo veik fyrir, a landi fll hendur elamta, sem rust inn a r austri.  eir settu kasstakonunginn af og geru landi a lni.  Uppreisn brauzt t Suur- og Mi-Bablnu og 2. Isinttin (1125-1103 f.Kr.) ni vldum.  Elamtar voru hraktir brott og ger var innrs Assru.  Skmmu sar komu strir hpar arameskra hiringja til Bablnu og landi var suupottur plitskrar lgu tvr aldir.


Tmabil kaldea.  Einn ttflokkanna, sem bjuggu umhverfis Bablnu, var hinir flugu kaledear.  eir settust a og rktu hrai vi Persafla.  Fr 9.-6. ld f.Kr. ttu eir mikinn tt sgulegri run Asu.  Konungar eirra ttu tt hruni Assru og stofnun Bablnu, sem var sar Kaldea, valdamist Mesptamu.  Einn beztu konunga kaldea var Merodach-baladan II (722-710 f.Kr.), sem barist me kjafti og klm gegn fjrum voldugum konungum Assru, (Tiglath-pileser II (745-727 f.Kr.), Shalmaneser V (727-711 f.Kr.), Sargon II (722-705 f.Kr.) og Sennacherib (705-682 f.Kr.), sem eyddi Bablon.  Eftirmenn Sennacherib, Esarhaddon (681-669 f.Kr.) og Ashurbanipal, nu aftur tkum Bablnu, rtt fyrir fjlda uppreisna og lihlaup.  ri 626, egar Assra var mikilli upplaustn og var gna af medes, sktum og kimmerum, lsti kaldeumaur, Nabopolassar (626-605 f.Kr.) sig konung Bablnu.  Hann geri bandalag vi medes og astoai vi a brjta niur veldi Assrumanna.

Egyptar nttu sr veikari stu Assru og hfu skn inn Palestnu og Srland.  ri 605 f.Kr. rist Nebukadnesar II gegn Egyptum og sigrai vi Carchemish ( Srlandi ntmans).  Hann rkti 43 r og fri veldi Bablnu yfir mestan hluta Mesptamu.  biblunni er hann nefndur sem tortmandi Jersalem og konungurinn, sem flutti gyinga nau til Bablnu.  Fornleifafringar ekkja hann sem mikilvirkan ger mannvirkja og endurbyggingu eirra.  Hann endurbyggi Bablon, hfuborg sna, rkmannlega og lt endurbyggja fjlda hofa um allt land.

Endurfdd Bablna tti ekki langa lfdaga fyrir hndum.  A Nebkadnesar ltnum 652 f.Kr., slgust margir hpar og einstaklingar um vldin.  ri 556 f.Kr. var Nabonidus, fyrrum landstjri Nebkadnesars, konungur Bablnu (556-539 f.Kr.).  Hann var nokku dularfullur maur og honum tkst a f hina hrifamiklu prestasttt Bablon mti sr.  Hann lt syni snum, Belshazzar, eftir stjrn borgarinnar og bj um tma borginni Harran og sar vininni Teima Arabsku eyimrkinni.  ri 539 sigrai persneski konungurinn Cyrrus mikli Bablnumenn eftir a hann hafi lagt Media a velli.  Nabonidus var tekinn til fanga vi Sippar ( grennd vi nverandi Baghdad rak) og Persar nu Bablon n bardaga.  annig var Bablna hluti af Persaveldi og missti sjlfsti sitt.

Arfleif Bablnu.  Bablnurki var ori 12 alda gamalt, egar a lei undir lok.  jflagi, efnahagslfi, listir og byggingarlist, vsindi og bkmenntir, dmskerfi og trarbrg breyttust talsvert essu tmabili en egar heildina er liti var lti um grundvallarbreytingar.  Menning Bablnu, sem byggist meginatrium menningu smera, hafi mikil hrif gamla heiminn, einkum hebrea og Grikki.  hrifin eru greinileg verkum ljsklda (Hmer og Hesiod), strfri (Euklides), strnufri, strnuspfri, skjaldamerkjafri og biblunni.

 TIL BAKA        Feraheimur - Garastrti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM