Flˇabardagi ═rak,
Flag of Iraq


FLËABARDAGI
═RAK

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Flˇabardagi var hß­ur Ý Kuveit og ═rak Ý jan˙ar og febr˙ar 1991.  Upphaf ■essa skamma strÝ­s var innrßs ═raka Ý Kuveit undir stjˇrn Saddam Hussein ß ■eim forsendum, a­ Kuveit vŠri s÷gulegur hluti ═raks og Kuveitar vŠru a­ stela olÝu af umdeildu olÝusvŠ­i vi­ landamŠrin.  Tilgangurinn var augljˇslega a­ nß valdi yfir olÝubirg­um Kuveit.  Herafli Kuveit stˇ­st ═r÷kum ekki sn˙ning og landi­ var sett undir har­henta setuli­sstjˇrn.  ═rak innlima­i Kuveit opinberlega 8. ßg˙st.  ┴ tÝmabilinu ßg˙st til nˇvember sam■ykkti ÷ryggisrß­ Sameinu­u ■jˇ­anna fj÷lda ßlyktana, sem nß­u hßmarki Ý kr÷funni um brottf÷r ═raka frß Kuveit fyrir 15. jan˙ar 1991.  Fj÷l■jˇ­legur her ß vegum Sameinu­u ■jˇ­anna, alls 500.000 manna land-, sjˇ- og flugher var kvaddur saman gegn 540.000 manna her ═raka.  Fj÷l■jˇ­legi herinn var a­allega frß BNA, Sßdi-ArabÝu, Englandi, Egyptalandi, Sřrlandi og Frakklandi.  Herna­ara­ger­in var k÷llu­ äEy­imerkurskj÷ldurö og var Štla­ a­ hindra frekari ßrßsir ß Sßdi-ArabÝu.

Yfirma­ur heraflans var bandarÝski hersh÷f­inginn H. Norman Schwarzkopf.  Bandamenn hˇfu grÝ­arlegar loftßrßsir ß herna­armannvirki Ý ═rak og Kuveit innan 24 klst frß ■vÝ, a­ frestur Sameinu­u ■jˇ­anna rann ˙t.  Bandamenn notu­u hßtŠknivorp, s.s. leysistřr­ar sprengjur og eldflaugar, auk hinna hef­bundnu.  Ůessi herna­ara­ger­ var k÷llu­ äEy­imerkurstormurö.  Eftir a­ bandamenn h÷f­u nß­ yfirbur­ast÷­u ey­il÷g­u ■eir stjˇrnst÷­var ═raka, einkum Ý Baghdad og Al Basrah, samg÷ngulei­ir og fjarskiptaneti­ milli Baghdad og hersveita landsins og hÚldu uppi st÷­ugum ßrßsum ß landher ═raka, sem var Ý skotgr÷fum me­fram landamŠrum Sßdi-ArabÝu og 125.000 manna sÚrsveitir landsins Ý su­austurhluta ■ess og Ý nor­urhluta Kuveit.  Mannfall Ý li­i bandamanna var tilt÷lulega lÝti­.  Nokkrar Ýrakskar flugvÚlar voru skotnar ni­ur og miklu fleiri voru ey­ilag­ar Ý byrgjum e­a komust undan ß flˇtta.  ═rakar reyndu a­ hefna ˇfaranna me­ ■vÝ a­ nota fŠranlega skotpalla til a­ skjˇta eldflaugum (scud) inn Ý Sßdi-ArabÝu og ═srael, sem studdi strÝ­sreksturinn ßn ■ess a­ taka ■ßtt Ý herna­inum, Ý ■eirri von a­ arabar sameinu­ust gegn bandam÷nnum.  Bandamenn sv÷ru­u ■essum a­ger­um me­ gagneldflaugum og ßrßsum ß fŠranlegu skotpallana.

Eftir miki­ og sÝvaxandi mannfall, bŠ­i borgara og hermanna, sam■ykktu ═rakar um mi­jan febr˙ar a­ flytja herafla sinn frß Kuveit.  Bandamenn h÷fnu­u fj÷lda skilyrtra tilbo­a frß ═r÷kum, sem barst fyrir millig÷ngu fyrrum SovÚtrÝkjanna.  Bandamenn hˇfu skipulag­ar loftßrßsir og k÷llu­u a­ger­ina äEy­imerkursver­ö.  Ůeim tˇkst a­ rj˙fa varnarlÝnur ═raka vi­ landamŠri Sßdi-ArabÝu og fˇru eins og eldur Ý sinu Ý gegnum Su­ur-═rak og komust a­ baki a­alher ═raka og komu Ý veg fyrir a­ sÚrsveitir ═raka gŠtu fl˙i­ eftir a­allei­um.  Innan 100 klst var Kuveitborg tekin af ═r÷kum og tugir ■˙sunda Ýrakskra hermanna ger­ust li­hlaupar, gßfust upp e­a voru teknir h÷ndum e­a drepnir.  Mannfall bandamanna var ˇtr˙lega lÝti­.  Hinn 28. febr˙ar lßgu 149 ■eirra Ý valnum og 513 voru sŠr­ir.  Ey­ileggingin Ý Kuveit var gÝfurleg, ■vÝ a­ Ýrakskir hermenn ß flˇtta rŠndu og ruplu­u Ý Kuveitborg og kveiktu Ý flestum olÝulindum landsins.

Fulltr˙ar ═raka fÚllust ß skilyr­i bandamanna um brß­abirg­avopnahlÚ 3. marz og st÷­vun bardaga 6. aprÝl.  ═rakar sam■ykktu a­ grei­a Kuveit strÝ­sska­abŠtur, gefa upp geymslusta­i efna- og sřklavopna og a­ ey­a gj÷rey­ingarvopnum sÝnum.  ═ kj÷lfari­ bar sÝfellt meira ß kv÷rtunum eftirlitssveita Sameinu­u ■jˇ­anna, sem ßttu a­ fylgjast me­ ■vÝ, a­ ═rakar stŠ­u vi­ ■ennan samnging, vegna treg­u og blekkingaleiks ═raka, ■egar ■eir ßttu a­ sřna fram ß framkvŠmdina.  Ůessi ■rˇun olli ■vÝ, a­ Sameinu­u ■jˇ­irnar aflÚttu ekki vi­skiptabanni sÝnu ß ═rak.  ShÝta-m˙slimar Ý su­urhluta landsins og k˙rdar Ý nor­urhlutanum ger­u misheppna­ar uppreisnir, sem var mŠtt me­ mikilli h÷rku.  Bandamenn afm÷rku­u verndarsvŠ­i fyrir k˙rdana og shÝtana me­ flugbanni Ýrakskra flugvÚla yfir ■essum landshlutum.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM