Partía Írak,
Flag of Iraq


PARTÍA
FYRRUM KONUNGSRÍKI
ÍRAK

.

.

Utanríkisrnt.

Partía var land í Asíu, ţar sem nú eru Íran og Afghanistan.  Partíumenn voru komnir af skítum en tóku upp klćđnađ meda og tungumál arií.  Ţeir voru frábćrir knapar og bogfimir mjög.  Í orrustum létu ţeir líta svo út sem ţeir vćru á undanhaldi á hestum sínum og skutu gjarnan örvum aftur fyrir sig ađ óvinunum, sem eltu.

Partía var undir stjórn Assýríumanna, meda, Persa og Makeóna (Alexander mikli) og seljúka.  Í kringum 250 f.Kr. tókst partíum ađ stofna sjálfstćtt konungsríki sem varđ ađ stórveldi á 1. öld f.Kr., sem náđi frá Efrat til Indus og frá Oxus (Amu Darya) ađ Indlandshafi.  Helztu borgi partía voru Seleucia viđ Tígris, Ctesiphon og Hecatompylos.  Á síđari hluta 1. aldar f.Kr. var Partía keppninautur Rómarveldis og ţessi tvö stórveldi háđu nokkur stríđ.  Áriđ 226 lagđi Ardashir I, konungur Persíu og stofnandi Sassanídaćttarinnar, Partíu undir sig.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM