Betlehem ═srael,
Flag of Israel


BETLEHEM
═SRAEL

.

.

UtanrÝkisrnt.

Eki­ er frß Damaskushli­inu til su­vesturs Ý ßttina a­ Hebron.  A­eins 6Ż km frß ■vÝ ß hŠgri h÷nd er hi­ grÝska ElÝasklaustur (Deir Mar Elias), sem var byggt ß 12. og 17. ÷ld.  Hßlfum ÷­rum km lengra til hŠgri er er Gr÷f Kakelar (Kubbet Rahil), lÝtil k˙pulbygging frß 18. ÷ld.  Jakob er sag­ur hafa komi­ henni fyrir Ý gr÷finni, ■egar h˙n dˇ sk÷mmu eftir fŠ­ingu BenjamÝns.  Frß nŠstu vegamˇtum eru 33 km til Hebron og 2 km til vinstri til Betlehem.

Nafni­ Betlehem ■ř­ir brau­h˙s og bŠrinn var äBorg DavÝ­sö (LÝkas 2,4) og fŠ­ingarsta­ur Jes˙s.  Lega bŠjarins er svipu­ Jer˙salem, ß tveimur hŠ­um.  Betlehem komst ß korti­ ß krisnum tÝmum vegna pÝlagrÝmafer­anna ■anga­.  ┴ri­ 330 lÚt KonstantÝn keisari byggja ■ar skrautlega basilÝku.  Justinian lÚt endurreisa borgarm˙ra bŠjarins.  Klaustur og kirkjur spruttu upp og Ý kringum 600 var tala­ um glŠsilegan bŠ.  ┴ri­ 1110 var­ Betlehem a­ biskupssetri. 
Ůegar krossfararnir birtust, ey­il÷g­u arabar bŠinn en Frankar bygg­u hann fljˇtlega upp aftur og kastala vi­ hli­ina ß klaustrinu.  ┴ri­ 1244 komu hinir ÷fgafengnu karesmÝar frß Mi­-AsÝu og l÷g­u Betlehem Ý ey­i og aftur 1489.  BŠrinn hefur nß­ sÚr ß strik ß sÝ­ustu ÷ldum.  ═b˙arnir eru listfengir og ■ekktir fyrir handlagni sÝna me­ perlumˇ­ur og ßhugavert a­ heimsŠkja eitthvert hinna m÷rgu verkstŠ­a, sem vinna a­ ■essari listi­n.  Austurlenzkur andi svÝfur yfir v÷tnunum ß marka­sd÷gum og rÝkulega skreyttir og litskr˙­ugir b˙ningar kvenna vekja athygli og eru mikil andsta­a vi­ einfaldan, svartan klŠ­na­ bed˙Ýnakvennanna.

*FŠ­ingarkirkjan var bygg­ yfir fŠ­ingarsta­ Jes˙s Ý austurhluta bŠjarins.  H˙n sameiginleg eign grÝsku, latnesku og armesku tr˙arbrag­anna.  Justinus pÝslarvottur, fyrsti kirkjufa­irinn, sem var tekinn af lÝfi 165 e.Kr. taldi a­ fjßrh˙si­ og jatan, sem Kristur var lag­ur Ý, hafi veri­ Ý helli.  Hadrian lÚt ey­ileggja kirkjuna, sem var bygg­ yfir hann, og lÚt reisa ■ar Adonishof.  Tali­ er ÷ruggt, a­ KonstantÝn keisari hafi lßti­ reisa ■ar basilÝku ßri­ 330 og a­ meginhluti n˙verandi kirkju sÚ frß ■eim tÝma, ■ˇtt sumir kennimenn ■ykist sjß merki endurbyggingar Justinians (527-565) Ý henni.  Frßs÷gnum pÝlagrÝma Ý gegnum tÝ­ina ber saman um, a­ kirkjan hafi sta­i­ ˇbreytt.  ┴ krossfer­atÝmanum var h˙n bŠtt og skreytt.  Hinn umbur­alyndi BřzantÝumkeisari Manuel Komnenos (1143-1180) lÚt skreyta veggi hennar me­ gylltum mˇsaÝkverkum og ■ekja hana me­ blři.  ┴ri­ 1482 var ■aki­ or­i­ illa fari­ og var endurbyggt.  Edward IV, Englandskonungur, gaf nřja blř■ekju og Philipp af Burgund timbur (greni) til verksins.  Um ■etta leyti var fari­ a­ sjß ß mˇsaÝkverkunum.  ═ lok 17. aldar rifu Tyrkir blři­ af ■akinu til a­ steypa ˙r ■vÝ byssuk˙lur.  ┴ri­ 1672 tˇku Grikkir kirkjuna a­ sÚr og endurnřju­u hana.  Rˇmversk-katˇlskir fengu aftur Ýt÷k Ý henni fyrir tilstu­lan Napˇleons III ßri­ 1852.

SÚ fari­ um lßgar dyr inn Ý anddyri­ ß talsvert skemmdri vesturhli­ kirkjunnar er komi­ inn Ý langskipi­, sem er prřtt fjˇrum r÷­um af kˇrin■skum s˙lum og var eitt sinn klŠtt marmara.  ┴ s˙lunum mß sjß merki um fj÷lda freskna af dřrlingum, lÝklega frß fyrri hluta 12. aldar.  Yfir s˙lnaßsunum eru gullmˇsaÝkmyndir frß 1168, sem sřna fyrirrennara Krists og sj÷ fyrstu leikmannarß­in.  ═ ■verskipinu og kˇrnum eru lÝka freskur ˙r nřja testamentinu.  Beggja vegna a­alaltarsins liggja tr÷ppur ni­ur Ý fŠ­ingarhellinn, sem var fyrrum klŠddur marmara, en er n˙ hulinn ■ykkur sˇtlagi vegna kertanna, sem fˇlki­ bar me­ sÚr ■anga­.  Altari­ Ý hellinum stendur ■ar sem ßliti­ er a­ Kristur hafi fŠ­zt og ofan ■ess eru leifar mˇsaÝkmyndar, sem sřna fŠ­inguna.  Undir altarinu er silfurstjarna me­ ßletruninni äHic de Virgine Maria Jesus Christus natus estö.  Undir kirkjunni eru fleiri hellar, sem eru a­gengilegir frß katˇlsku KatrÝnarkirkjunni nor­an FŠ­ingarkirkjunnar.  ┴ tÝmabilinu milli heimstyrjaldanna voru grafnir upp fagrir mˇsaÝk- og helgimyndaveggir.

Frß forgar­i FŠ­ingarkirkjunnar liggur lei­in til su­austurs milli h˙sa og grÝska klaustursins.  Skammt ■a­an er Mjˇlkurhellirinn e­a Kvennahellirinn (5x3x2,6m), sem var breytt Ý kapellu.  Ůar er tali­ a­ fj÷lskylda Jes˙s hafi falizt fyrir flˇttann til Egyptalands.  Mjˇlkurdropi ˙r brjˇsti MarÝu draup ■ar ß gˇlfi­ og sÝ­an er tali­ a­ kalksteinni Ý hellinum b˙i yfir ■eim eiginleikum a­ auka sŠngurkonum og spendřrum mjˇlk.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM