Tel Aviv Jaffa sko­unarvert,
Flag of Israel


TEL AVIV - JAFFA
Sko­unarvert

.

.

UtanrÝkisrnt.

Herbert-Samuel-brei­gatan liggur me­fram fallegri og brei­ri sandstr÷ndinni og vi­ hana eru m÷rg hˇtel og ˇperuh˙si­.  SÚ haldi­ eftir Frishmang÷tu frß Danhˇtelinu og sÝ­an til hŠgri eftir Meir-Dizen-golfg÷tu, ver­ur fyrir pßlmagirtur og hringmynda­ur Dizen-golfv÷llurinn Ý a­alvi­skiptahverfinu.  Sunnan hans vi­ s÷mu g÷tu er Helena-Rubinsteinsafni­ fyrir n˙tÝmalist.  RÚtt sunnar er ■jˇ­leikh˙si­ Habimah (1925), sem Oskar Kaufmann, arkitekt frß BerlÝn, teikna­i (habimah = leiksvi­).  Austan ■ess er Frederic-Mann-h÷llin, ■ar sem fÝlharmonÝusveit landsins ß samasta­.

Hi­ tˇlf hŠ­a rß­h˙s borgarinnar er vi­ Malkei-Israeltorg og dřragar­urinn er ■ar rÚtt hjß.  Tel-Aviv-safni­ er a­eins su­austar.  Ůar gefur a­ lÝta gott sni­ af myndlist ═sraelsmanna.

Rothschild-brei­gatan liggur frß ■jˇ­leikh˙sinu til su­urs.  ┴ lei­inni um hana ver­ur fyrir hin vinsŠla Allenbygata, ■ar sem ber mest ß Stˇru sřnagˇgunni me­ sv÷rtum k˙pli.  A­eins vestar er Montefioregata, ■ar sem eru st÷­ugar i­nsřningar Ý h˙si nr. 3.  Shalomturninn (130m) me­ stj÷rnuathugunarst÷­inni er a­eins vestar.  ═sraelsmenn lřstu yfir sjßlfstŠ­i sÝnu Ý Dizengolfh˙sinu 14. maÝ 1948.

Gamla Jaffa, sem er ß hŠ­ ofan hafnarinnar, ß ekki lengur neina mikilvŠga og s÷gulega sta­i.  Ůar er n˙ listamannanřlenda og gott ˙tsřni yfir borgina og h÷fnina og flˇamarka­urinn Shuk Hapishpishim.  Mahmudijemoskan var bygg­ ßri­ 1810.  ═ forgar­i hennar eru leifar margra s÷gulegra bygginga, sem stˇ­u Ý G÷mlu-Jaffa, s.s. s˙lur o.fl.  Fransiskanakirkjan frß 1654 var bygg­ ß r˙stum mi­aldakastala og haft er fyrir satt, a­ ■ar hafi fyrrum sta­i­ h˙s s˙tarans SÝmons (postulasagan 9.43).  Forngripasafni­ er ßhugavert.

═ ˙thverfinu Ramat Aviv ß nor­urbakka Yarkonßr er Haaretz-safnami­st÷­in (gamlir gler- og leirmunir, saga peninganna, vÝsindi og tŠkni og ■jˇ­leg list) stj÷rnufrŠ­isafn.  ┴ri­ 1972 var hof filistea grafi­ upp ß ■essum sta­.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM