Aosta Ítalía,
Flag of Italy

Booking.com


AOSTA
ÍTALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

Aosta er lítil borg og höfuđstađur samnefnds hérađs í Aostadal í Norđvestur-Ítalíu.  Hún stendur viđ ána Dora Baltea nćrri vegamótunum ađ Stóra- og Litla-St Brenner-skörđinu.  Aosta er ferđamannastađur allt áriđ og ţar eru einnig verksmiđjur, sem framleiđa járn og stál, efnavöru og vefnađarvöru.  Ágústus keisari stofnađi bćinn áriđ 24 f.Kr. sem rómverska herstöđ, enda eru ţar margar rústir frá ţeim tíma og síđari rómverskum tímum.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM