Siena Ítalía,
Flag of Italy


SIENA
ÍTALÍA

.

.

Utanríkisrnt.

 

Siena í Toscana er í 322 m hćđ yfir sjó međ u.ţ.b. 67.000 íbúa.  Hún er háskólaborg (frá 13.öld) međ sérdeildir fyrir erlenda námsmenn 70 km sunnan Flórens.  Hún er líka setur erkibiskups.  Siena er einhver athyglisverđasta listaborg Ítalíu.  Margar kirkjur og hallir.  'Terra di Siena' er brúnt jarđefni, sem er tilvaliđ til tígulsteinagerđar eins og sjá má í byggingum borgarinnar (margar í gotneskum stíl frá 13. og 14.öld.

**Piazza Del Campo.  Ráđhústorgiđ.  Hátíđahöld 16. ágúst.  Veđreiđar og fólkt klćđist miđaldafötum.

*Palazzo Pubblico er byggđ úr travertin og tígulsteini á árunum 1288-1309.

*Dómkirkjan er frá 1229-1265.  Áriđ 1317 var hún lengd um kórinn.  Áriđ 1339 var hún enn stćkkuđ.  Hún er líklega stćrsta og fegursta gotneska bygging Ítalíu.  forhliđin er úr rauđum, svörtum og hvítum marmara.  Byggingu hennar var lokiđ áriđ 1380.  Mósaík er frá 1877.  Turninn er frá síđari hluta 14.aldar.

*Palazzo Buonsignori.  Byggđ úr tígulsteini á 14.öld.  Ţar er listmálaraskóli og höggmyndasafn.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM