Sendai Japan,
Flag of Japan


SENDAI
JAPAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Sendai er h÷fu­borg Miyagi-hÚra­s ß Nor­ur-Honshu-eyju milli ßnna Nanakita-gawa og Hirose-gawa.  H÷f­ingi nokkur hanna­i borgina fyrir Date daimyo-fj÷lskylduna.  R˙sir 16. aldar kastala standa ß Aoba-yama (hŠ­) Ý vesturhluta n˙verandi borgar.  Sendai er stŠrsta borg og vi­skiptami­st÷­ Tohoku-svŠ­isins og setur hÚra­sstj÷rnarinnar.  H˙n er mikilvŠg mi­st÷­ jßrnbrauta og ß miki­ undir hafnarborg sinni Shiogama vi­ Matsushima-flˇa.  Mestur hluti i­na­arframlei­slu borgarinnar er seldur ß heimamarka­i.  Umhverfis borgina eru rŠktu­ hrÝsgrjˇn og ßvextir.

Sendai er menntami­st÷­ og setur Tohoku-hßskˇla.  Innan borgarmarkanna eru einhver flestu og stŠrstu grŠnu svŠ­i borga Japans vegna endurbyggingarinnar eftir sÝ­ari heimsstyrj÷ldina.  Shinto-helgidˇmurinn Osaki Hachiman er rˇma­ur fyrir byggingarstÝlinn.  Stj÷rnuhßtÝ­in (Tanabata Matsuri) dregur til sÝn mikinn fj÷lda fer­amanna ßr hvert (6.-8. ßg˙st).  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1983 var 660 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM