Shizuoka Japan,
Flag of Japan


SHIZUOKA
JAPAN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Shizuoka-borg er samnefnd hÚra­inu ß mi­ri Honshu-eyju vi­ Kyrrahaf.  H˙n nŠr yfir 7773 km▓ svŠ­i.  Omae-h÷f­i og Izu-skagi eru hvor sÝnum megin vi­ Suruga-flˇa.  Austur- og vesturhlutar hÚra­sins eru verulega ˇlÝkir.  ═ austurhlutanum eru eldfj÷ll og hverasvŠ­i en stˇrir dalir ßnna Fuji, Oi og Tenryu eru mest ßberandi Ý vesturhlutanum.  HagstŠtt loftslag hÚra­sins gerir bŠndum kleift a­ stunda fj÷lbreyttan landb˙na­.  A­alafur­ir ■eirra eru mandarÝnur og te.  Fiskvei­ar og vinnsla er mikilvŠgur atvinnuvegur Ý a­alhafnarborginni Shimizu vi­ Suruga-flˇa.  FarartŠki, skip, vefna­arvara, ni­urso­in matvŠli og hljˇ­fŠri eru me­al a­alframlei­slu borganna Hamamatsu og Shimizu.

Shinkansen-jßrnbrautin liggur me­fram mestum hluta strandlengju hÚra­sins og tengir Shizuoka, Nagoya og Fukuoka.  A­alborgir hÚra­sins eru me­fram jßrnbrautinni.  Shizuoka er h÷fu­borgin.  H˙n er Ý ßrˇsum Abe-ßrinnar.  Sumpu var nafn hennar til 1869, ■egar h˙n var kastalaborg og ein 53 borga Ý ßŠtlunarlei­ hestvagna um Tokaido-veginn.  StŠrsti hluti grŠna tesins Ý Japan er rŠkta­ur Ý umhverfi Shizuoka og borgin er kunn fyrir verkun ■ess og s÷lu.  Shizuoka-hßskˇli, lyfjafrŠ­iskˇli fyrir konur og tilraunastofnun fyrir landb˙na­inn.

Izu-skaginn er fer­amannami­st÷­ og Atami, Ito og Shuzenji eru vinsŠir heilsubˇtarsta­ir me­ heitum laugum.  Matthew C. Perry yfirflotaforingi BNA kom Ý Shimodah÷fn ß austurstr÷nd skagans ßri­ 1854 Ý tilefni upphafs vi­skipta milli BNA og Japans.  Me­al annarra s÷gulegra sta­a Ý hÚra­inu eru Toro (uppgrafi­ fors÷gulegt ■orp, u.■.b. 2000 ßra skammt frß Shizuoka-borg), helgidˇmurinn ß Kuno-hŠ­ nßlŠgt Toro (fyrsti legsta­ur Tokugawa leyasu (1543-1616), sem var fyrsti shogun Tokugawa-Šttarinnar.  Jar­neskar leifar hans voru fluttar til Nikko Ý Tochigi-hÚra­i 1617.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1990, borgin 472.000, hÚra­i­ tŠplega 3,8 milljˇnir.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM