Aden Jemen,
Flag of Yemen


ADEN
JEMEN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Aden e­a Adan er stˇr hafnarborg Ý Su­ur-Jemen vi­ Rau­ahaf.  H˙n er vi­skiptaleg h÷fu­borg landsins.  Borgin er yzt ß ArabÝuskaga, ß tveimur eldbrunnum h÷f­um, sem rÝsa allt a­ 300 m yfir sjˇ.  Eystri h÷f­inn er kalla­ur Aden og hinn vestari Litla-Aden.  Lega borgarinnar vi­ mynni Rau­ahafs hefur gert hana a­ einni annrÝkustu eldsneytish÷fn Ý heimi.  Flest skip, sem sigla um S˙esskur­inn koma ■ar vi­ til a­ taka eldsneyti.  Ůar fer lÝka fram mikil umskipun.  ═ Litlu-Aden er stˇr olÝuhreinsunarst÷­.  H˙n og h÷fnin eru stŠrstu vinnuveitendur borgarinnar.  Millilandaflugv÷llur borgarinnar er Ý Khawr Maksar.

Egyptar rÚ­u ■arna rÝkjum frß 3. ÷ld f.Kr. og stundu­u verzlun ■ar til borgin var­ rˇmversk nřlenda 24 f.Kr.  SÝ­an komu E■ݡpar og Persar til s÷gunnar og ß 7. ÷ld var­ h˙n hluti af Jemen.  Tyrkir tˇku borgina 1538 og h˙n var sett undir soldßninn Ý Lahei 1728.  Eftir a­ Bretar l÷g­u borgina undir sig 1839 var henni stjˇrna­ frß Indlandi og ßri­ 1937 var­ h˙n a­ kr˙nunřlendu, sem nß­i yfir nŠsta nßgrenni hennar og eyjarnar Kuria Muria og Perim.  ┴ri­ 1850 fÚkk h˙n st÷­u frÝhafnar og strandsvŠ­in Ý kringum hana voru innlimu­ ßrin 1881 og 1888.  ═ heimsstyrj÷ldinni sÝ­ari var ■ar mikilvŠg herst÷­ bandamanna.

┴ri­ 1956 jˇkst spenna milli Jemen og Bretlands vegna verndarsvŠ­isins Aden.  Verkalř­sfÚl÷g og ■jˇ­ernissinnar Ý nřlendunni voru a­ mestu hli­hollir Jemen og verkf÷ll og ˇeir­ir voru ßv÷xtur beitingar brezks hervalds vi­ landamŠrin.  Uppreisnarmenn voru mˇtfallnir tilkynningu Breta 20. ßg˙st 1962 um samruna nřlendunnar og Sßdi-ArabÝu en h˙n gekk Ý gildi Ý jan˙ar 1963.  NŠstu ßrin einkenndust af skŠruli­aßrßsum til a­ hrekja Breta frß Su­ur-ArabÝu.  Ůegar sambandsrÝki­ fÚkk sjßlfstŠ­i 30. nˇvember 1967, var­ Aden h÷fu­borg hins nřja rÝkis, sem hÚt Al■ř­ulř­veldi­ Jemen ß ßrunum 1970-90.  ┴ri­ 1990 sameina­ist ■a­ Arabalř­veldinu Jemen.   ═ aprÝl 1994 brauzt ˙t borgarastyrj÷ld milli sameinu­u rÝkjanna (YAR og PDRY).  Henni lauk, ■egar YAR nß­i Aden ß sitt vald Ý j˙lÝ eftir a­ h˙n haf­i or­i­ fyrir miklu tjˇni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi 1987 var 417.000.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM