San'a' Jemen,
Flag of Yemen


Wadi Dhahr


SANĺAĺ
JEMEN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Sanĺaĺ (Sanaa e­a Sana) er h÷fu­borg Jemen vi­ vesturhlÝ­ar Nugum-fjalls Ý r˙mlega 2200 m hŠ­ yfir sjˇ.  H˙n hefur l÷ngum veri­ a­almi­st÷­ efnahags, stjˇrnmßla og tr˙arbrag­a Hßlanda Jemens.  Nafn borgarinnar ■ř­ir ävÝggirtur sta­urö.

Sanĺaĺ er me­al elztu borga, sem hafa veri­ Ý samfelldri bygg­ Ý heiminum, ■ˇtt ˇkunnugt sÚ um stofnun hennar.  SamkvŠmt ■jˇ­s÷gunni stofna­i einn sonur Nˇa, Shem, borgina.  H˙n stendur ß svŠ­i, ■ar sem Ghumdan-virki­ stˇ­ ß fors÷gulegum tÝma, lÝklega ß 2. til 1. ÷ld f.Kr.  Sanĺaĺ var mi­st÷­ kristinna manna og gy­inga ß­ur en ĹAli, fjˇr­i kalÝfinn, tengdasonur M˙hamme­s, innleiddi islam. 

Saga borgarinnar sem mi­st÷­ m˙slima einkennist af samkeppni milli hinna rangtr˙u­u Zaydi lei­toga (imams) og keppinauta annarra fj÷lskyldna.  KonungsrÝki Zaydi me­ h÷fu­borgina Saĺdah Ý nor­ri stˇ­ yfir me­ m÷rgum hlÚum frß 9. ÷ld til 1962.  ┴ 12.-15. ÷ld drˇ mj÷g ˙r velsŠld borgarinnar, ■egar hver sigurvegarinn ß fŠtur ÷­rum ger­i a­rar borgir a­ h÷fu­borg sinni.  ┴ valdaßrum ĹAbd al-Wahhab ibn Tahir af Tahirid-Šttinni snemma ß 16. ÷ld var borgin prřdd m÷rgum f÷grum moskum og isl÷mskum skˇlum (madaris).

Sanĺaĺ var undir stjˇrn Ottˇmana frß mi­ri 16. ÷ld Ý or­i kve­nu en ■ar rÚ­u Ý rauninni imamar frß ■vÝ snemma ß 17. ÷ld til 1872, ■egar Ottˇm÷num tˇkst a­ nß borginni ß sitt vald og halda henni.  ┴t÷k milli imamana og Ottˇmananna hÚldu ßfram til 1911, ■egar hinir fyrrnefndu fengu full yfirrß­ me­ samningi.  Sanĺaĺ var­ h÷fu­borg sjßlfstŠ­s Jemens eftir ˇsigur Ottˇmana Ý fyrri heimsstyrj÷ldinni.  ═ valdatÝ­ imamsins Ahmads (1948-62) var Taĺizz ger­ a­ h÷fu­borg en Sanĺaĺ fÚkk aftur hlutverki­ eftir byltinguna 1962 og stofnun Arabalř­veldisins Jemens.  Byltingin hrakti Zaydi imamann brott og olli pˇlitÝskum og menningarlegum breytingum Ý borginni en leiddi jafnframt til borgarastyrjaldar, sem stˇ­ Ý 8 ßr.  ┴ri­ 1990 var­ Sanĺaĺ a­ h÷fu­borg hins sameina­a rÝkis eftir a­ Arabalř­veldi­ Jemen (Nor­ur-Jemen) og Al■ř­ulř­veldi­ Jemen (Aden; Su­ur-Jemen) sameinu­ust.

Mikill borgarm˙r, 6-9 m hßr me­ fj÷lda hli­a, umlykur g÷mlu borgina.  ByggingarfrŠ­ilega sÚ­ er Jemenhli­i­ (Bab al-Yaman), lÝka kalla­ Frelsishli­i­ eftir byltinguna 1962, athyglisver­ast.  ═ g÷mlu Sanĺaĺ eru 106 moskur, 12 ba­h˙s (hammams) og 6500 h˙s, sem voru ÷ll bygg­ fyrir 11. ÷ld.  Margra hŠ­a hßhřsi ˙r d÷kku blßgrřti og m˙rsteini eru skreytt flˇknum m˙rbr˙num og fagurlega ˙tskornum gluggum.  Athyglisver­asta moskan er al-Jamiĺ al-Kabir (Mikla moskan).  ═ henni heilagt skrÝni, sem Zaydi sřndu mesta lotningu.  G÷mlu marka­arnir (sugs) byrja vi­ Jemenhli­i­ og eru Ý r÷­um nor­ur fyrir Miklu moskuna.  Ůetta svŠ­i er kalla­ Sug al-Milh (Saltmarka­urinn) en er Ý rauninni fj÷ldi smßmarka­a, sem selja alls konar v÷rur.  Nor­vestan g÷mlu borgarinnar er fyrrum sumarh÷ll imamanna ß br÷ttum hamri fyrir ofan Wadi Dharr.  ═ gar­a˙thverfinu Rawdah, beint nor­an Sanĺaĺ, er falleg moska Ý mßrÝskum stÝl.  Qaĺ al-Yahud (gy­ingahverfi­) er vÝggirt hverfi Ý vesturhluta borgarinnar.  Ůar i­ku­u menn l÷ngum gamlar i­ngreinar, s.s. gull-, silfur- og mßlmsmÝ­i og ˙tsaum.  NŠstum allir gy­ingar borgarinnar fluttust til ═srael ß ßrunum 1949-50 og skildu handi­na­ borgarinnar eftir Ý r˙stum.

Einangrun borgarinnar var rofin me­ opnun ■jˇ­vegarins til hafnarinnar Ý al-hudaydah Ý su­vestri ßri­ 1961.  KÝnverjar kostu­u ger­ hans.  Annar gˇ­ur ■jˇ­vegur liggur til Taĺizz, sem er tengd g÷mlu h÷fninni Ý Mocha (Al-Mukha), sem er lÝti­ notu n˙ or­i­.  Millilandaflugv÷llur Sanĺaĺ er vi­ ar-Raeabah Ý nŠsta nßgrenni borgarinnar.

Sanĺaĺ er hÚra­sverzlunarborg en n˙tÝmai­na­ur hefur haldi­ innrei­ sÝna fyrir erlendar fjßrfestingar og a­sto­.  Ůar eru n˙ mikilvŠgar ba­mullarverksmi­jur, sem kÝnverjar bygg­u 1966.  Margir Ýb˙ar borgarinnar eru embŠttismenn.  Fj÷ldi h˙sa og opinberra bygginga innan og utan borgar skemmdust Ý borgarastyrj÷ldinni 1962-70.  Sanĺaĺ-hßskˇli var stofna­ur 1970.

SÝ­la ß 20. ÷ld fj÷lga­i Ýb˙um borgarinnar gÝfurlega ˙r 35.000 snemma ß sj÷unda ßratugnum Ý r˙mlega 400.000 um mi­jan nÝunda ßratuginn.  ═ Stˇr-Sanĺaĺ bjuggu nŠstum 1 milljˇn manna um mi­jan tÝunda ßratuginn.  Borgin hefur ■anizt ˙t Ý allar ßttir og u.■.b. 10% Ýb˙anna b˙a Ý g÷mlu borginni, sem var vanrŠkt ■ar til UNESCO og rÝkisstjˇrn landsins gripu til verndunarrß­stafana og vi­ger­a.  ┴ri­ 1986 var m˙rgirta borgin komin ß heimsminjalistann.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi Stˇr-Sanĺaĺ ßri­ 1995 var 972 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM