Socotra Jemen,
Flag of Yemen


SOCOTRAEYJA
JEMEN

.

.

UtanrÝkisrnt.

Booking.com

Socotra er stŠrsta eyjan Ý eyjaklasa Ý Indlandshafi, 340 km su­austan Jemen.  Heildarfrlatarmßl hennar er 3600 km▓.  Hajhir-fj÷ll rÝsa upp ˙r henni mi­ri og strandlßglendi­ a­ nor­anver­u er mjˇtt en brei­ara a­ sunnanver­u.  Su­vestan og vestan Socotra eru smŠrri eyjarnar Sambah og Darzah Al-Ikhwan, sem eru oft kalla­ar BrŠ­urnir, og ĹAbd Al-Kuri.  Eyjarnar eru ß kˇrallagrunni og voru hugsanlega tengdar AfrÝku og ArabÝuskaga ß fyrri jar­s÷gutÝmum.  Margt fßgŠtra og frŠgra plantna vex ß eyjunni, s.s. mirra, frankareykelsi og drekablˇ­strÚ.

Nafn eyjarinnar er raki­ til sanskrÝt (dvipa-sakhadara; Eyja una­arins).  Hennar er geti­ Ý fj÷lda ■jˇ­sagna.  ═b˙arnir voru l÷ngum kristnir en ß 17. ÷ld voru ■au tr˙arbr÷g­ ˙tdau­.  Soldßnar Mahra Ý Su­austur-Jemen rÚ­u eyjunni lengi.  Port˙galar komu sÚr ■ar fyrir ß ßrunum 1507-11.  ┴ri­ 1834 reyndu Bretar ßrangurslaust a­ kaupa eyjuna.  Sk÷mmu eftir 1880 ■ß­i soldßninn engu a­ sÝ­ur brezka vernd fyrir konungsdŠmi sitt.  Ůa­ lag­ist af ßri­ 1967, ■egar Socotra var­ hluti hins sjßlfstŠ­a rÝkis Jemen (Aden). 

Fastir Ýb˙ar eyjarinnar stunda fiskvei­ar, perluk÷fun og smßlandb˙na­.  Inni ß eyjunni annast hir­ingjar nautgripi og ÷nnur h˙sdřr og rŠkta svolÝti­ korn.  Eyjaskeggjar flytja ˙t smj÷r (ghee), fisk og frankareykelsi.  H÷fu­borgin er Hadiboh (Tamrida) ß nor­austurstr÷ndinni.  ┴Štla­ur Ýb˙afj÷ldi ßri­ 1984 var 51 ■˙sund.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM