Jórdanía stjórnsýsla,
Flag of Jordan


JÓRDANÍA
STJÓRNSÝSLA

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Stjórnarskráin frá 1962 er međal verkfćra, sem stjórnvöld hafa til hliđsjónar og hefur veitt framkvćmdavaldinu meira ađhald en nokkuđ annađ.  Hún kveđur á um, ađ Jórdanía sé ţingbundiđ konungsríki međ erfđarétti og islam sé ríkistrú.  Hún segir líka, ađ Jórdanía sé hluti arabaheimsins.  Konungurinn er ćđsta vald ţjóđarinnar međ framkvćmdar- dóms- og löggjafarvaldiđvaliđ sér til fulltingis.  Forsćtisráđherra er í fararbroddi ríkisstjórna og skipun hans er á valdi ţingsins.  Ráđherrar sjá um framkvćmdavaldiđ og stefnuna í stjórnmálum.

Konungurinn
skipar ţingmenn efri deildar (40) til fjögurra ára í senn.  Ţjóđin kýs 80 ţingmenn neđri deildar til fjögurra ára.  Kosningar hafa ekki alltaf fariđ reglulega fram, ţannig ađ stundum sitja ţingmenn lengur.  Ţetta ástand batnađi eftir ađ ţjóđarráđiđ var stofnađ 1978 en síđan ţá hefur ţingiđ oft veriđ leyst frá störfum.  Áriđ 1984 var ţingiđ kallađ saman á ný en síđan leyst upp.  Ţegar ríkiđ afsalađi sér Vesturbakkanum áriđ 1988, var ţingiđ ekki ađ störfum til 1989.  Fyrstu lýđrćđislegu kosningarnar í landinu voru haldnar 1956.

Kosningaaldur er 18 ár, ef fólkiđ uppfyllir lögleg skilyrđi og er ekki í konungsfjölskyldunni.  Stjórnmálaflokkar voru bannađir fyrir kosningarnar áriđ 1963.  Á árunum 1971-73, ţegar ţingiđ var ekki ađ störfum, var Arababandalagiđ eina stjórnmálaafliđ, sem fékk ađ starfa.  Áriđ 1992 voru stjórnmálaflokkar lögleiddir međ ţví skilyrđi, ađ ţeir viđurkenndu konungsveldiđ.  Landinu er skipt í stjórnsýsluhéruđ (muh afaz) og sýslur og hreppa, sem er stjórnađ af embćttismönnum ríkisins.  Í borgum eru kosnar borgarstjórnir og borgarstjórar.

Dómsvaldiđ og öryggismál.  Dómsvaldiđ er óháđ stjórnarskránni, ţótt konungurinn skipi dómara í gegnum dómsráđ.  Ţađ skiptist í ţrjú réttakerfi, almennan dómstól, áfrýjunardómstól og stjórnsýsludómstól.  Stjórnarskráin gerir líka ráđ fyrir dómstóli, sem túlkar lög og sker úr um, hvort ţau séu í samrćmi viđ stjórnarskrána.

Jórdanski herinn.  Jórdanía hefur land-, flug- og sjóher.  Flugherinn er búinn nútíma herţotum.  Sjóherinn er lítill og sinnir m.a. landhelgisgćzlu.  Konungurinn er yfirmađur heraflans.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM