Jórdanía hagtölur,
Flag of Jordan


JÓRDANÍA
TÖLFRĆĐI

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Opinbert nafn landsins er Al-Mamlakah al-Urdunniyah al-Hashimiyah (Al-Urdun), Jórdanía, konungsríki hasemíta.  Ţingbundiđ konungsríki.  Ţingiđ starfar í tveimur deildum, öldungadeild (40) og fulltrúadeild (80).  Forsćtisráđherra fer međ völd konungs í ríkisstjórninni.  Höfuđborg landsins er Amman.  Opinber tunga:  Arabíska.  Opinber trúarbrögđ:  Islam.  Gjaldmiđill:  Jórdanskur dinar = 1000 fils.

Íbúafjöldi 1998:  4.682.000 (135,8 manns á km˛; 78,6% í ţéttbýli; karlar 52,15%).

Aldursskipting 1994:  15 ára og yngri, 41,4%; 15-29 ára, 31,6%; 30-44 ára, 14,8%; 45-59 ára, 8%; 60-74 ára, 3,5%; 75 ára og eldri, 0,7%.

Áćtlađur íbúafjöldi 2010:  6.715.000.

Tvöföldunartími:  23 ár.

Ţjóđerni 1995:  arabar 98% (helmingur ţeirra Palestínumenn), kirkassíar 1%, Armenar 1%.

Trúarbrögđ 1995:  Sunni-múslimar 96,5%, kristnir 3,5%.

Helztu borgir 1994:  Amman, Az-Zarga, Irbid, As-Salt, Ar-Rusayfah, Al-Mafraq.

Fćđingatíđni miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1994:  34,3 (heimsmeđaltal 25).

Dánartíđni miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1994:  3 (heimsmeđaltal 9,3).

Náttúruleg fjölgun miđuđ viđ hverja 1000 íbúa 1994:  31,3 (heimsmeđaltal 15,7).

Frjósemi miđuđ viđ hverja kynţroska konu 1995:  5,9.

Lífslíkur frá fćđingu 1995:  Karlar 64,4 ár, konur 69,9 ár.

Efnahagsmál.  Fjárlög (áćtluđ) 1996:  Tekjur:  JD 1.777.600.000.- (skattar 49,3%).  Gjöld:  JD 1.801.100.000.-.  Erlendar skuldir 1996:  US$ 7.137.000.000.-.

Framleiđsla í rúmmetrum nema annađ sé tekiđ fram.

Landbúnađur 1997:  Tómatar 474.000, vínber 84.270, ólífur 82.117, sítrusávextir 125.500, eggplöntur 73.500, gúrkur 68.000, kál 54.388, hveiti 51.000, bygg 44.730, bananar 38.890.  Kvikfé (fjöldi):  Sauđfé 2,1 miljón, geitur 555.000, úlfaldar 18.000, hćnsni 78.000.  Timbur 1995:  11.000 mł.

Fiskveiđar 1993:  62.

Námuvinnsla 1996:  Fosfatgrýti 5.360.000, pottaska 1.800.000.

Iđnađarvörur (m/VASKI í miljónum JD) 1994:  Vörur úr jarđefnum, leirmunir og postulín 118.035, efnavörur 94.295, matvćli 78.075, vörur úr málmi (ekki vélar) 31.755, hreinsuđ olía 30.458, plastvörur 27.181.

Byggingaframkvćmdir 1996:  5.471.000 m˛.

Orkuframleiđsla (notkun):  Rafmagn 1994:  5.075.000.000 kW-st. (5.075.000.000).  Hráolía (tunnur) 1994:  14.400 (22.056.000).  Benzín (tonn) 1994:  2.856.000 (3.641.000).

Landnýting 1994:  Skóglendi 0,8%, beitiland 8,9%, rćktađ land 4,6%, annađ 85,7%.

Ferđaţjónusta 1995:  Tekjur US$ 696.000.000.-.  Gjöld US$ 420.000.000.-.

Vinnuafl 1993:  859.300 (22,2% ţjóđarinnar), 15 ára og eldri 43,6%.  Konur 14%.  Atvinnuleysi 1996:  13%.

Verg ţjóđarframleiđsla 1996:  US$ 7.088.000.000.- (US$ 1.650.- á mann).

Međalfjölskylda 1995:  6,1.

Tekjur 1995:  JD 4.010.- (US$ 5.725.-). Tekjulindir:  Laun 51,4%, húsaleiga og arđur af eignum 23,8%, frá ćttingjum erlendis 13,7%, verktakalaun 11,1%.

Gjöld 1992:  Matur og drykkur 40,6%, húsnćđi og orka 26,9%, samgöngur 11,2%, fatnađur 8,2%, menntun 3,5%, heilsugćzla 2,2%.

Innflutningur 1996:  JD 3.043.556.000.- (Vélbúnađur og samgöngutćki 26%, matvćli og dýr á fćti 22,5%, eldsneyti 12,2%, efnavara 10,8%, járn og stál 5,2%).  Ađalviđskiptalönd:  Írak 11,8%, BNA 9,7%, Ţýzkaland 8%, Ítalía 5,9%, Frakkland 4,9%.

Útflutningur 1996:  JD 1.288.171.000.- (efnavara 25, 7%, fosfatáburđur 9,9%, pottaska 9,8%, ávextir, grćnmeti og hnetur 6,4%, vélar og samgöngutćki 1,9%, endurútflutningur 19,3%).  Ađalviđskiptalönd:  Sádi-Arabía 12,5%, Írak 9,2%, Indland 7,9%, S.A.Furstadćmin 5,7%, Sýrland 3,9%.

Samgöngur.  Járnbrautir 1995:  677 km.  Ţjóđvegakerfiđ 1995:  6750 km (allt međ slitlagi).  Farartćki 1995:  Fólksbílar 167.800, rútur og vörubílar 82.516.  Kaupskipafloti 1995:  1 (stćrra en 1000 brúttótonn).  Flugsamgöngur 1995:  Farţegakílómetrar 4.394.518.000 og fragtkílómetratonn 265.226.000.  Flugvellir 1997:  2.

Menntun.  Ţátttaka í menntun 1995:  31,8% 25 ára og eldri hafa enga formlega menntun.  Frummenntun hafa 34,5%, framhaldsmenntun 13,9%, starfsmenntun 8,4%, ćđri menntun 11,4%.  Lćsi 1995:  86,6% allra 15 ára og eldri eru lćs (karlar 93,4%, konur 79,4%).

Heilbrigđismál 1995:  Einn lćknir fyrir hverja 616 íbúa.  Eitt sjúkrarúm fyrir hverja 657 íbúa.  Barnadauđi 1994:  34 af hverjum 1000 lifandi fćddum.

Nćring 1995:  Dagleg neyzla samsvarar 2.734 kaloríum (grćnmeti 89%, kjöt 11%), sem samsvarar 111% af viđmiđun FAO.

Hermál.  Fjöldi hermanna 1997:  104.050 (landher 86,5%, sjóher 0,6%, flugher 12,9%)  Útgjöld til hermála í prósentum af vergri ţjóđarframleiđslu 7,7% (heimsmeđaltal 2,8%) eđa US$ 117.- á mann.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM