Timmins Ontario Kanada,
Flag of Canada


TIMMINS
KANADA

.

.

Utanríkisrnt.

Timmins er borg í Cochranehérađi í Austur-Ontaríó í Kanada viđ Mattagamiána.  Hún er miđstöđ viđskipta og iđnađar í námu- og skógarhöggshérađi.  Námurnar skila ađallega gulli, silfri, blýi, sinki, kopar, kadmíum og járngrýti.  Verksmiđjurnar framleiđa málma, pappír, trjávörur og drykkjarvörur.

Noah Timmins, námueigandi, stofnađi borgina áriđ 1911.  Íbúafjöldinn 1986 var 46.657 og 47.461 áriđ 1991.

 TIL BAKA        Ferđaheimur - Garđastrćti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM