Kanada tölfræði hagtölur,
Flag of Canada

HAGSTOFA KANADA

KANADA
TÖLFRÆÐI

.

.

Utanríkisrnt.

Booking.com

Stjórnsýsla.  Fjölflokka þing, sem starfar í tveimur deildum, öldungadeild (104), og fulltrúadeild (301).  Landið er í Brezka samveldinu.  Forseti og forsætisráðherra eru æðstu menn ríkisins.  Höfuðborgin er Ottawa.  Franska og enska eru þjóðartungurnar. Opinber trúarbrögð eru engin.  Gjaldmiðillinn er Kanadadololar = 100 cent.

Íbúafjöldi 1998 var 30.677.000 (3,3 á hvern km²).  Kynskipting:  Karlar 49,53%, konur 50,47%.  Borgarbúar eru 77,9% og dreifbýlisbúar eru 22,1%.

Aldursskipting 1996:  15 ára og yngri, 19,8%; 30-44 ára, 25,5%; 45-59 ára, 17,7%; 60-74 ára 11%;  Eldri en 74 ára 5,3%.

Fólksfjöldi 2010 (áætlaður):  35.065.000.  Tvöföldunartími:  Rúmlega öld.

Uppruni íbúa 1996:  Franskir 22,8%; Þýzkir 3,4%; Ítalskir 2,8%; Kínverskir 2,2%;  Indíánar og inúítar 1,7%; Úkraínar 1,5%; Hollendingar 1,3%; Annar uppruni 43,5%.  84,6% íbúanna eru fæddir í landinu, 15,4% eru innflutt (Bretland 2,6%, önnur Evrópulönd 5,9%, Asíufólk 3,8%, BNA 0,9% og önnur lönd 2.2%).

Fjöldi heimila 1995:  11.243.000.  Fjöldkyldustærð 2,6 að meðaltali.

Innflytjendur 1994:  Heimil búseta fyrir 223.875 innflytjendur (frá Hong Kong 19,7%, Filipseyjum 8,5%, Indlandi 7,7%, Kína 5,6%, Tævan 3,3%, Sri Lanka 3%, BNA 2,8%, Víetnam 2,8%, Bretland 2,7% og flóttamenn voru alls 19.089.

Fæðingartíðni á 1000 íbúa 1996:  12,5 (heimsmeðaltal 25).  Í hjónabandi 83,8%.

Dánartíðni á 1000 íbúa 1996:  7,2 (heimsmeðaltal 9,3).

Náttúruleg fjölgun miðað við 1000 íbúa 1996:  5,3 (heimsmeðaltal 15,7).  Hver kynþroska kona á að meðaltali 1,9 börn.

Trúarbrögð 1991:  Rómversk-katólskir, 45,2%; Mótmælendur, 36,4%; Rétttrúaðir, 1,9%; Gyðingar, 1,2%; Múslimar, 0,9%; Búddatrúar, 0,6%, Hindúatrúar, 0,6%; Trúlausir, 12,5%;  Önnur trúarbrögð, 0,7%.

Giftingartíðni miðuð við 1000 íbúa 1995:  5,4.

Skilnaðartíðni miðuð við 1000 íbúa 1995:  2,7.

Lífslíkur frá fæðingu (1996):  Karlar 74,9 ár, konur 81,2 ár.

Aðaldánarorsakir miðaðar við 100.000 íbúa 1994:  Blóðrásar- og hjartasjúkdómar 247,1; Krabbamein 196;  Öndunarvegssjúkdómar 55,4; Slys og ofbeldi 42,5, sjálfsmorð (12,8) innifalin.

Helztu borgir 1996:  Toronto (4,3 m), Montreal (3,4 m), Vancouver (1,9 m), Ottawa-Hull (1 m), Edmonton (0,9 m), Calgary (0,9m), Quebec (0,7 m), Winnipeg (0,7 m), Hamilton (0,6 m) og London (0,4 m).

Menntun 1991:  1% landsmanna eldri en 25 ára hafa ekki notið formlegrar menntunar.  4% hafa ekki fengið fulla barnaskólamenntun.  34,3% hafa fengið gagnfræðamenntun.  U.þ.b. 30% hafa menntaskóla- eða svipaða menntun að baki.  Árið 1987 útskrifuðust 101.960 með BA menntun, 15.790 með MA og 2385 doktorar.

Atvinnuástand 1995:  Meðalvinnuvika 38,4 tímar.  Meðaltöl miðuð við 1000.000 vinnandi fólk 1990:  Meiðsli, slys og atvinnusjúkdómar, 3,320.  Meðavegalengd til vinnu 1983:  23 mínútur í bíl, opinberum samgöngutækjum og eftir öðrum leiðum.  10,5 atvinnulausra hirða ekki um að sækja um atvinnu.

Þjónusta 1990:  Öll heimili eru rafvædd,  99,8% með rennandi vatn og 99,3% tengd skolplögnum.

Þátttaka í félagsmálum.  Í kosningum 1997 var 70% þátttaka.  27% íbúanna, eldri en 18 ára, tóku þátt í einhvers konar sjálboðastarfi 1987.  Aðild að verkalýðsfélögum miðað við vinnuafl 1992, 29,7%.  Þátttaka í trúarlegu starfi 1991, 87,6%.

Glæpir 1994.  Afbrot miðuð við 100.000 íbúa:  Ofbeldisglæpir, 1,037 (líkamsárásir 8,8, kynferðisglæpir 111, morð 1,8); Bílaþjófnaðir 546; Innbrot 1,326; Alkóhólismi 2,285; Misnotkun eiturlyfja 258.

Afþreying 1992 miðuð við klukkutíma á viku:  Sjónvarp 15,3; félagsmál 12,7; lestur 3,5; íþróttir og menningarmál 0,9.

Velferð 1995.  74,5% heimila eiga einn bíl og 21,7% tvo; símaeign 98,5%; Litasjónvarp 98,5%; útvarp 98,9%; kæliskápar 99,7%; loftræsting 24,6%; kapalsjónvarp 73,4%; örbylgjuofnar 83,4%;

Heildarþjóðarframleiðsla 1996:  US$ 569.899.000.000 (19.020 US$ á mann).

Fjárlög 1995-95:  Ríkistekjur:  Kan$ 145.453.000.000 (tekjusk. 45,1%, virðisaukask. 15,2%, tekjusk. Fyrirtækja 9,9%, innflutningstollar 2,6%).  Ríkisútgjöld:  Kan$ 177.703.000.000 (félagsmál 32,5%, vextir 26,9%, varnarmál 8,2%, menntamál 2,9%).

Heildarþjóðarskuldir 1996:  Kan$ 569.691.000.000.

Ferðamál 1996:  Tekjur US$ 8.811.500.000, Gjöld 11.168.000.000.

Framleiðsla (tonn, ef annað er ekki tekið fram):  Landbúnaður, skógarhögg, fiskveiðar 1996:  Hveiti 23.024.000, bygg 13.590.000, maís 7.000.000, repjufræ 6.089.000, kartöflur 3.800.000, hafrar 3.475.000, sojabaunir 2.820.000, grænmeti 2.098.883 (þar af tómatar 500.590, gulrætur 330.920, kál 143.000), þurrkaðar baunir 1.690.000, hörfræ 1.115.000, sykurrófur 1.030.000, epli 560.000;  Kvikfé:  12.767.300 nautgripir, 12.223.700 svín, 622.300 kindur, 350.000 hestar;  Viðarframleiðsla 1996:  188.432.000 m³;  Fiskveiðar 1995:  1.010.582 tonn.  Námugröftur og grjótnám:  Járngrýti 36.030.000, sínk 1.187.829, kopar 655.891, blý 246.083, nikkel 184.548, úraníum 11.448, molybdenum 8.845, silfur 1.228 kg, gull 164,1 kg.

Framleiðsla í milljónum Kan$ 1996:  Samgöngutæki 16.181.7, raftæki 12.570.7, efnavara 8.159.1, pappísrsvörur 7.755.9, málmvörur 6.467.8, trévörur 5.371.4, prentun og útgáfustarfsemi 4.288.8, gúmmí- og plastvörur 3.890.4, vélar 3.797.0, fatnaður 2.079.0, vefnaðarvörur 2.008.3, húsgögn 1.774.7.  Byggingarstarfsemi í milljónum Kan$ 1996:  Íbúðarhúsnæði 6.683.8, annað 20.001.7.

Vinnuafl 1996: 15.145.400 (50,5% af íbúafjölda; 64,8% á aldrinum 15-64 ára; konur 45,2%; atvinnuleysi 9,7%).

Tekjur og gjöld heimilanna 1995:  Meðalstærð fjölskyldu 2,6.  Meðaltekjur 1994 US$ 39.655.- (laun 57%, styrkir 20,7%, fasteignir og atvinnurekstur 13,7%, hagnaður 8,6%.  Gjöld 1992:  húsnæði 24,9%, matvæli 15,5%, samgöngur 15,3%, húsbúnaður 9,1%, afþreying 8,4%, fatnaður 5,1%, heilsugæzla 4,3%, menntun 3%.

Landnýting 1994:  Skóglendi 53,6%, engi og beitilönd 3%, ræktað land 4,9%, byggð svæði, auðnir og annað land 38,5%.

Innflutningur 1996:  Kan$ 239.576.900.000 (vélar og samgöngutæki 53.4%, þar af bílar 21,4%; matvæli, fóður, drykkjarvörur og tóbak 11,8%; eldsneyti og orkuvörur 4%; trévörur 0,8%.  Helztu viðskiptalönd:  BNA 67,4%, Japan 4,5%, Mexíkó 2,5%, Bretland 2,5%, Þýzkaland 2,1%, Kína 2,1%, Frakkland 1,5%, Ítalía 1,2%, Suður-Kórea 1,2%.

Útflutningur 1996:  Kan$ 280.566.300.000 (vélar og samgöngutæki 44,8%, þar af bílar 22,6%; eldsneyti 9,1%, þar af benzín 3,5%; matvæli 8,7%, þar af hveiti 2%; timbur 5,6%; prentun og pappírsvörur 4,4%; viðardeig 2,2%.  Helztu viðskiptalönd:  BNA 82,3%, Japan 3,7%, Bretland 1,4%, Þýzkaland 1,2%, Kína 1%, Suður-Kórea 1%, Frakkland 0,6%, Holland 0,6%.

Samgöngur.  Járnbrautir 1995:  71.592 km (farþegakm. 1.430.000.000; Tonnakm 271.032.000.000.  Vegir 1995:  1.021.000 km (m/slitlagi 35%).  Farartæki 1995:  Fólksbílar 14.280.000, rútur og vörubílar 3.895.600.  Kaupskipaflotinn 1993:  Skip stærri en 100 brúttótonn, 1.049, heildarrými 1.910.000 tonn.  Flugsamgöngur 1996: Farþegakm 56.016.000.000; tonnakm 1.780.980.000; flugvellir 1997 með áætlunarflugi 269.

Menntun.  Læsi 1986:  96,6% allra eldri en 15 ára, 95,6% karla og 95,7% kvenna árið 1975.

Heilbrigðismál.  Árið 1994 var einn læknir fyrir hverja 534 íbúa.  Árið 1993 var eitt sjúkrarúm á hverja 177 íbúa.  Barnadauði 1995 var 6,1.

Næring 1995:  Dagleg næring að meðaltali 3.093 kalóríur (71% grænmeti, 29% kjötmeti; 116% af viðmiðun FAO).

Hermál.  Fjöldi hermanna 1997:  61.600 (landher 35,6%, flugher 23,7%, sjóher 15,3%, ótilgreint 25,4%).

 TIL BAKA        Ferðaheimur - Garðastræti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM