KarÝbahaf Anguilla,
[Flag of the United Kingdom]


ANGUILLA
.

.

UtanrÝkisrnt.

Anguilla er eyja Ý austanver­u KarÝbahafi og tilheyrir Bretlandi.  H˙n er u.■.b. 100 km nor­vestan St Kitts og er nyrzt svonefndra HlÚeyja e­a Minni-Antilleeyja.  Flatarmßl Anguilla er 91 km▓.  The Valley er a­albŠr eyjarinnar og stjˇrnsřslumi­st÷­.  Eyjan er fl÷t og umkringd sandstr÷ndum, 27 km l÷ng og tŠplega 6 km brei­.  Nafni­ Anguilla ■ř­ir ßll.  Umhverfis hana eru nokkrar ˇbygg­ar smßeyjar, s.s. Dog, Scrub, Prickly Pear- og Sombreroeyjar.  Grunnur eyjarinnar er kalksteinn og kˇrallar.  HŠsti sta­ur eyjarinnar er 65 m.y.s.  Jar­vegur er vÝ­ast ■unnur en sums sta­ar Ý dalverpum er hann ■ykkari.  Ůarna rÝkir hitabeltisloftslag, me­alhitinn er Ý kringum 27░C og ˙rkoman er Ý kringum 900 mm ß ßri.  Stundum leggja fellibyljir lei­ sÝna yfir eyjuna ß tÝmabilinu j˙lÝ til oktˇber.  Grˇ­urinn er vÝ­ast einungis runnar en ß nokkrum st÷­um eru rŠkta­ir ßvextir.

═b˙arnir eru flestir af afrÝsku bergir brotnir.  Opinber tunga er enska og flestir eru Ý ensku biskupakirkjunni e­a me■ˇdistar.

EfnahagslÝfi­.  Landb˙na­ur er minni hßttar atvinnuvegur.  Fjßrmßla■jˇnusta og fer­a■jˇnusta eru a­alatvinnuvegir eyjarskeggja.  Fer­am÷nnum fj÷lgar ßr frß ßri og byggingari­na­ur hefur blˇmstra­ Ý tengslum vi­ ■ß auk vinnu vi­ samg÷ngubŠtur.  Fyrrum lif­u flestir ß fiskvei­um og bŠ­i landb˙na­ur og fiskvei­ar hafa aukizt Ý tengslum vi­ fer­a■jˇnustuna.  Talsvert er flutt ˙t af fiskafur­um og humri.  Margir eyjarskeggjar vinna erlendis og senda Šttingjum peninga heim.

Stjˇrnsřsla.  Fulltr˙i brezku kr˙nunnar er landstjˇri.  Hann hefur umsjˇn me­ utanrÝkis-, varnar-, ÷ryggis- og fÚlagsmßlum.  Stjˇrn eyjarinnar skipa forsŠtisrß­herra og rß­herrar hans.  Ůingmenn eru kosnir Ý almennum kosningum og landstjˇrinn tilnefnir nokkra slÝka Ý samrß­i vi­ forsŠtisrß­herrann.

Menntun er frÝ og skˇlaskylda gildir fyrir b÷rn ß aldrinum 5-14 ßra.  Heilbrig­ismßl eru a­ mestu Ý gˇ­u lagi, ■ˇtt nokku­ skorti ß ■jˇnustu ß ■vÝ svi­i.  ┴ eyjunni er a­eins heilsugŠzlust÷­ og a­ra ■jˇnustu ver­ur a­ sŠkja til stŠrri eyjanna Ý grendinni.

Sagan.  LÝklega kom Kˇlumbus auga ß eyjuna Ý fer­ sinni 1493.  H˙n var­ brezk nřlenda eftir a­ hun bygg­ist ßri­ 1650 og var stjˇrna­ me­ ÷­rum HlÚeyjum undir yfirrß­um Breta.  Frß 1825 var eyjunni stjˇrna­ frß St Kitts og ßri­ 1882 var h˙n sameinu­ St Kitts og Nevis sem nřlenda Breta Ý andst÷­u vi­ Ýb˙ana.  ┴ri­ 1967 kv÷rtu­u eyjarskeggjar undan ofrÝki stjˇrnarinnar ß St Kitt og kom sÚr upp eigin stjˇrn og lřsti yfir sjßlfstŠ­i.  Eftir a­ samingavi­rŠ­ur runnu ˙t Ý sandinn sendu Bretar herli­ til a­ koma ß l÷gum og reglu ß nř 1969.  Herinn var kvaddur heim Ý september sama ßr og Anguilla var sett undir beina stjˇrn Breta.  Eyjarskeggjar fengu nřja stjˇrnarskrß 1982.

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM