KarÝbahaf Aruba,
Flag of Netherlands

ORANJESTAD . . Meira

ARUBA
.

.

UtanrÝkisrnt.

Aruba er ein af Litlu-Antilleyjum (HlÚeyjum) og tilheyrir Hollenzku-Antilleyjum.  Flatarmßli­ er 193 km▓.  H÷fu­sta­urinn er Oranjestad og tala­ar tungur eru hollenzka, enska og spŠnska. Reglulegar flugsamg÷ngur vi­ Curašao, Bonaire, Sint Maarten (allar Holl.-Ant.), Port-of-Spain (Trinidad), San Juan (Puerto Rico), Caracas, Maracaibo (bß­ar Ý Venezuela), Miami og New York (bß­ar Ý USA) og Amsterdam (Holl.). Nokkur skemmtifer­askip koma reglulega til Oranjestad.  Ferjur til Curašao og Bonaire og Punto Fijo Ý Venezuela.

Aruba er vestust Hollenzku-Antilleyjanna ß milli 12░ - 13░N og ß 70░V Ý mynni Venezuelaflˇa og Ý ˙tja­ri Maracaiboflˇans Ý Venezuela, ■ar sem finnst mikil olÝa undir sjßvarbotni.  A­eins 32 km skilja nor­urstr÷nd Su­ur-AmerÝku og Aruba a­.  Eyjan er 31 km l÷ng og mest 9 km brei­.  HvÝtar ba­strendur, řmsar vatnaÝ■rˇttir og gˇ­ hˇtel hafa gert eyjuna eftirsˇknarver­a fyrir fer­amenn.

Ůjˇ­ ■essi er reyndar sambland af Evrˇpufˇlki, spŠnskumŠlandi innflytjendum frß Venezuela, indÝßnum og blßm÷nnum.  Falleg blanda af elskulegu fˇlki, sem teki­ hefur ßstfˇstri vi­ eyjuna sÝna.  Arubar tala sitt eigi­ tungumßl, papiamento, sem er bland af tungum ■eim ÷llum, sem ■jˇ­abrotin t÷lu­u fyrir fyrir samblandi­.  Flestir tala lÝka hollenzku og margir ensku.  Ůegar ■eir bjˇ­a gesti sÝna velkomna, segja ■eir ß eigin tungu: äBon bini".

 TIL BAKA        Fer­aheimur - Gar­astrŠti 36 - 101 Reykjavik - info@nat.is - Heimildir         HEIM